Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 64

Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 64
Auglýsum eftir Verkefnastjóra Nóg af verkefnum. Hæfniskröfur eru reynsla af verkefnastjórnun. Meistararéttindi eða tækninám er æskilegt. Upplýsingar veitir Reynir í síma 696 0199. Vinnuvélar-tækjamiðlun sérhæfir sig í sölu, innflutningi og miðlun stórra og smárra vinnuvéla, vörurbíla og varahluta. Fyrirtækið er systurfélag Jötunn Véla sem er leiðandi á Íslandi í sölu á vélum og búnaði tengdum landbúnaði, grænum svæðum og jarðvinnuverktökum. Fyrirtækin leggja mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og hraðvirka þjónustu. Hjá fyrirtækjunum vinna samtals 40 manns. Við stækkum og eflumst Vegna ört vaxandi verkefna og nýs umboðs fyrir Bobcat óska Vinnuvélar – tækjamiðlun ehf eftir að ráða 2 öfluga einstaklinga til starfa sem fyrst. Um spennandi og krefjandi framtíðarstörf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn ásamst ítarlegri ferilskrá og mynd á netfangið baldur@vinnuvelar.is. Nánari upplýsingar veitir Baldur Þórarinsson í síma 4 800 441 Vinnuvélar– tækjamiðlun ehf // K istumel 2 // 116 Reykjavík // Sími 480 0444 // vinnuvelar@vinnuvelar. is // www.vinnuvelar. is Starfssvið: • Almenn sala vinnuvéla og tækja • Þjónusta og ráðgjöf við viðskiptavini Hæfniskröfur: • Þekking á vinnuvélum og tækjum • Reynsla sem nýtist í starfi • Skipulagshæfni, frumkvæði, vandvirkni og metnaður • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Geta unnið sjálfstætt Starfssvið: • Standsetningar og smáviðgerðir • Skipulag útisvæðið og lagers Hæfniskröfur: • Reynsla af vélaviðgerðum • Hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og metnaður • Geta unnið sjálfstætt Sölumaður vinnuvéla og tækja Starfsmaður á verkstæði Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Okkur vantar framúrskarandi sölumann Vegna ört vaxandi verkefni óskar Jötunn eftir að ráða öflugan sölumann á vélasölu svið okkar á Selfossi. Um spennandi og krefjandi fram­ tíðarstarf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 23. nóv nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn ásamt ítarlegri ferilskrá og mynd á netfangið helgi@jotunn.is . Nánari upplýsingar veitir Helgi Jóhannsson í síma 480 0400. Jötunn er stofnað árið 2004 og er með starfsstöðvar á Selfossi, Akureyri og á Egilsstöðum. Fyrirtækið sérhæfir sig í sölu á vélum og tækjum og varahlutum tengdum landbúnaði, grænum svæðum og jarðvinnuverktökum og er stærsta sinnar tegundar á Íslandi. Fyrirtækið hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að veita viðskiptavinum sínum góða og hraðvirka þjónustu. Meðal helstu vörumerkja sem fyrirtækið er innflytjandi að eru: Massey Ferguson, Valtra, Pöttinger, Schaffer og McHale. Fyrirtækið skiptist í verslunarsvið, varahlutasvið og vélasölusvið. Hjá Jötni vinna 40 manns. Starfssvið: • Sala og ráðgjöf á vélum og tækjum • Samskipti við nýja og núverandi viðskiptavini Hæfniskröfur: • Reynsla / menntun sem nýtist í starfi • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund • Frumkvæði og metnaður • Geta unnið sjálfstætt Velferðarsvið Vilt þú taka þátt í að móta nýtt og spennandi búsetuúrræði og á sama tíma að hjálpa einstaklingum með fjölþættan vanda að fóta sig í samfélaginu Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis vinnur að því að móta nýtt úrræði fyrir einstaklinga með fötlun og vímuefnavanda. Starfið felur í sér að veita einstaklingum stuðning í daglegu lífi og taka þátt í tómstundum og starfi með viðkomandi. Óskað er eftir starfsfólki í 5 stöðugildi sem vinna í teymi og samstarf er við Landspítala háskólasjúkrahús. Vinnutími er dag, kvöld og/eða helgar. Starfshlutfall er eftir samkomulagi. Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis hefur að markmiði að veita íbúum hverfanna fyrirmyndarþjónustu og stuðla að góðu samfélagi fyrir alla í samvinnu við íbúa, félagasamtök, hagsmunaaðila og stofnanir í hverfunum. Unnið er á grundvelli þverfaglegs samstarfs sérfræðinga og áhersla lögð á heildarsýn og samþætta þjónustu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um störfin veitir Katrín Harpa Ásgeirsdóttir í síma 411 1500 eða með því að senda fyrirspurnir á katrin.harpa.asgeirsdottir@reykjavik.is Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 26. nóvember nk. Helstu verkefni og ábyrgð • Hvatning, ráðgjöf og stuðningur til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni • Aðstoð og leiðbeiningar við heimilishald • Vinna að eftirfylgd einstaklings- og þjónustuáætlana • Virkt notendasamráð og samvinna við aðstandendur og aðra hagsmunaaðila • Þróun og þátttaka í þverfaglegu starfi og faglegri uppbyggingu Menntunar og hæfniskröfur • Góð almenn menntun • Þekking og/eða reynsla í starfi með fólki með skerðingar og/eða vímuefnavanda • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á þróun og uppbyggingu faglegs starfs • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og valdeflingu • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem við búum í.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.