Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 65

Fréttablaðið - 12.11.2016, Side 65
H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 6 -0 2 9 4 Valitor er traust og alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki sem er stöðugt að skapa nýjar lausnir fyrir viðskiptavini sína. Gildin okkar: frumkvæði, traust og samvinna, knýja samhentan og metnaðarfullan starfshóp áfram í stöðugri viðleitni til að bæta þjónustuna. alþjóðlegu þekkingarfyrirtæki? Vilt þú starfa hjá Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar má finna á www.valitor.is Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember 2016. Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Valitor óskar eftir að ráða fulltrúa í þjónustu og ráðgjöf á alþjóðasviði í tímabundið starf til og með ágúst 2017. Við leitum að einstaklingi sem er nákvæmur, samviskusamur og býr yfir góðri samskiptafærni. Nánari upplýsingar: Magnús Þór Óskarsson deildarstjóri þjónustu á alþjóðasviði Tölvupóstur: magnuso@valitor.is Sími: 525 2000 FULLTRÚI Í ÞJÓNUSTU OG RÁÐGJÖF Á ALÞJÓÐASVIÐI Nánari upplýsingar: Sigurður Svavarsson deildarstjóri tæknistjórnar Tölvupóstur: sigurdur@valitor.is Sími: 525 2000 Valitor óskar eftir að ráða gagnagrunnssérfræðing í deild innan rekstrar- sviðs sem heitir tæknistjórn (IT infrastructure) til að reka og þróa upplýsingakerfi fyrirtækisins. Við leitum að skipulögðum og öguðum einstaklingi sem hefur áhuga á að þróa upplýsingakerfi og ferla fyrirtækisins. GAGNAGRUNNSSÉRFRÆÐINGUR Nánari upplýsingar: Óli Geir Stefánsson deildarstjóri tækniþjónustu Tölvupóstur: oli@valitor.is Sími: 525 2000 Valitor leitar að kerfisstjóra/tæknimanni í deild sem sinnir tækniþjónustu á rekstrarsviði. Tækniþjónusta sinnir daglegum rekstri og vöktun á kerfum og búnaði Valitor ásamt þjónustu við innri og ytri viðskiptavini. Deildin er tvískipt þar sem annar hópurinn sinnir þessum verkefnum í dagvinnu og hinn hópurinn gengur vaktir til að mönnun sé tryggð allan sólarhringinn. Við leitum að tæknimenntuðum einstaklingi með jákvætt hugarfar og þjónustulund í báða hópana. KERFISSTJÓRI/TÆKNIMAÐUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.