Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 68

Fréttablaðið - 12.11.2016, Page 68
| AtvinnA | 12. nóvember 2016 LAUGARDAGUR26 Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Ölgerðin er eitt stærsta fyrirtækið á sínu sviði. Ölgerðin framleiðir, flytur inn, dreifir og selur matvæli og sérvöru af ýmsum toga. Áhersla er lögð á að vörur fyrirtækisins séu fyrsta flokks og að viðskiptavinir þess geti gengið að hágæða þjónustu vísri. SÖLUMAÐUR HÓTEL OG VEITINGADEILDAR HLUTVERK OG ÁBYRGÐ: • Almenn sala og tengsl við viðskipta vini Hótel og veitingadeildar • Greining tækifæra á markaði • Náið samstarf með vörumerkjastjórum • Tilboðsgerð, úrvinnsla og eftirfylgni HÆFNISKRÖFUR: • Menntun sem nýtist í starfið, fram leiðslu- og matreiðslumenntun kostur • Þekking á vín-, bjór-, kaffi- og matvörumarkaði • Reynsla af sölumennsku • Framúrskarandi þjónustulund, áreiðanleiki , skipulag og jákvæðni Umsóknarfrestur er ti l og með 28. nóvember nk. Sótt er um á heimasíðu Ölgerðarinnar: umsokn.olgerdin.is Ölgerðin leitar að metnaðarfullum, duglegum og jákvæðum sölumanni með þekkingu og reynslu á hótel- og veitingahúsamarkaði. Fyrirtækjasvið Ölgerðarinnar annast sölu og þjónustar hótel, veitingastaði, bensínstöðvar og skyndibitastaði með drykkjar- og matvöru. 365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum sviðum fjölmiðlunar; að sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun, auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma. Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði, svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira. Hjá 365 starfa um 400 manns. Umsóknarfrestur er til 18. nóvember. Áhugasamir sæki um á 365.is Við hjá 365 leitum að tveimur einstaklingum sem búa yfir þessum stórkostlegu kostum: ∙ Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærileg reynsla. ∙ Að minnsta kosti tveggja ára starfsreynsla í forritun. ∙ Eiga auðvelt með að vinna í teymi. ∙ Hafa brennandi áhuga á tækninýjungum sem nýtast í starfi. Gott vald á eftirfarandi tækni er kostur: ∙ C#, .NET Core ∙ Gagnagrunnar og SQL ∙ Smíði veflausna og Rest API ∙ Git og Docker Við bjóðum: ∙ Gott teymi og lifandi starfsvettvang. ∙ Góðan starfsanda og liðsheild. ∙ Tækifæri til starfsþróunar. ERT ÞÚ KONUNGUR KÓÐANS?
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.