Fréttablaðið - 12.11.2016, Síða 94

Fréttablaðið - 12.11.2016, Síða 94
Krossgáta sudoku Létt miðLungs þung Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson VegLeg VerðLaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nafn kaupstaðar. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „12. nóvember“. Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafi eintak af dalalíf – Æsku- leikir og ástir eftir guðrúnu frá Lundi frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var dagný elsa einarsdóttir, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var o F s Ó k n a r Æ ð i Á Facebook- síðunni krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. þrautir Bridge Ísak Örn Sigurðsson Alþjóðlegt mót á eyjunni Madeira er orðið vinsælt meðal íslenskra spilara. Á mótinu í ár eru íslenskir þátttakendur tæplega 40 talsins. Eyjan Madeira liggur undan strönd norðvesturhluta Afríku og er mjög falleg og fræg fyrir að vera blómrík. Mótið er mjög stórt og sem dæmi má nefna að í aðaltvímenningi keppninnar eru 110 pör. Verðlaunin eru ekki af verri endanum, samtals yfir 2,5 milljónir króna. Verðlaun fyrir efsta sætið í tvímenningi eru 260.000 krónur og sama upphæð fyrir sveitakeppnina. Veitt eru einnig sérverðlaun, t.d. fyrir hæsta útlenda parið, kvennaparið, eldri spilara og kvenna-karlapar. Netfangslóð mótsins er www.bridge-madeira.com og íslenskir þátttakendur eru dug- legir að setja myndir frá veru sinni á Madeira á Facebook. Sveinn Rúnar Eiríksson hefur um árabil verið skipuleggjandi fyrir íslenska þátttakendur í mótinu. Spil dagsins er frá mótinu í ár. Vestur var gjafari og enginn á hættu: Norður 9 9 ÁKDG104 ÁK753 Vestur 6 DG10863 852 G82 Austur Á32 ÁK542 7 10964 Suður KDG108754 7 963 D Útspil Mjög oft enduðu sagnir í 6 í S, eftir veika opnun vesturs á hjarta sem virtist ekki gæfulegt þegar vantaði tvo ása. Í sögnum kom yfirleitt fram að AV áttu mikla samlegu í hjartanu og vestur átti útspil gegn spaðaslemmunni. Í mörgum tilfellum hafði vestur ekki trú á hjartaútspili og valdi útspil í láglit. Með láglitaútspili fékk sagnhafi að renna heim með slemmuna, því hann gat hent hjartatapslag í lauf. Svartur á leik 264 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 Lárétt 1 Borðaðu það sama og þau sem tóku ákvörðun (8) 10 Sértilboð gefur möguleika fyrir Brand (13) 12 Íhaldið hikar ekki við að lemja vegna aldina (8) 14 Þeir sem rýna í voðir skilja hvernig hlutirnir virka (13) 15 Ráð sviptir mig öllu, ólöglega, segja skynsamir menn (8) 16 Í Gimli eiga halda menn mörlandahátíð (13) 17 Flórmokstur framkallar sársauka (8) 18 Ortir kvæði og annað (9) 19 Af hjúfri hins fínasta sudda (8) 20 Ætli ég nuddi mér ekki upp úr eigin samtíð (3) 21 Fundur dauðra andófsmanna (11) 26 Banka brýni og þverhnípt björg (9) 30 Eðalgasblóm keisarans (5) 32 Vænti skúra á vegi konungs (9) 34 Sá sem ekki er lifandi deyr varla (7) 35 Rógberi fer með flimt um fól (6) 36 Argasta íhald veitir mér hjálp á ný (9) 37 Gríp sýslu og sting (7) 38 Dufl með hjóli og kúlu rugluðu og spilltu Lúter (12) 39 Hóphlaup á Hópsháls við Axarfjörð (9) 40 Utan við rannsóknina á eigin innsta eðli (12) 41 Ákveðinn flokkur sendi slæmar sveiflur í hús (9) 42 Einblína úr bóli söngfugls (12) LÓðrétt 2 Reið kýs kanta kaldráðra (11) 3 Alltaf nakin en vælir vegna norrænnar veðráttu (11) 4 Landlaus fantur veit allt um umheiminn (12) 5 Horn er kvikt sem kúla (10) 6 Hitti skratti skjóta og næstum sköllótta (10) 7 Kom Eros að utan? (11) 8 Feli gáttin hulduhliðið finnur þær enginn (11) 9 Leiðslur okfrumu andarinnar eru órannsakan- legar (11) 11 Flyt brauð á bögglabera þrátt fyrir hróp hinna illu (9) 13 Með augum þess sem ekkert lítur réttu auga (9) 22 Tími námsins sem ekki varð og glundroðans sem af því hlaust (11) 23 Flétta silki- og ullarklæðningu svo úr verður hollustufæði (11) 24 Auðkenna gambra milli girðinga (11) 25 Set vandræðatalstöð í póst ef allt um þrýtur (11) 26 Kornoddi er rúnnað stykki (10) 27 Met staðal út frá staðli (10) 28 Þessi pípa kemur frá afa heitnum að hans ósk (10) 29 Vil að þú fáir þér snafs og keyrir uns þú finnur lekan eitil (10) 31 Munnur einnar sem lögð var en aldrei lamin (10) 33 Á móti því að svart og hvítt fái þrifist saman (9) ## L A U S N B L E T T A H R E I N S I N N Ö H R I Í E I N Æ Ð R U N A I L M S M Y R S L I Ð N T V A M R A S E R E G L U V E R K I B R E Y S K L E I K A A R I K R I E U K A N D V A R P A R E Y Ð I T Í M A N U M G E U B T I N U A A F S P R E N G I Ð T E N G I S N Ú R U R O Ð N T U N N U A K R E I Ð I D A G M E I N G E R Ð H A F Ð I Ó A F Y R U J R A S S S Á R H N A T T F L A U G A Í K A Ð I J Ð L A F L A K L Æ R N A R O S T A B A K K A R L S R N Ó V S B U O F N K J A R N A N S V E R K F Æ L N A R Y Ö A Í I Ó T N K Ö K U K R U K K U M S T Ö G L U Ð U A R U T N A A R S N J A L L T Ó M A N 1 9 7 8 3 5 2 4 6 2 4 5 9 6 7 1 3 8 8 6 3 1 4 2 9 5 7 3 7 1 6 5 4 8 9 2 4 5 8 2 7 9 3 6 1 9 2 6 3 8 1 4 7 5 5 1 9 4 2 6 7 8 3 6 3 2 7 9 8 5 1 4 7 8 4 5 1 3 6 2 9 2 1 5 8 4 6 9 3 7 6 8 9 3 5 7 2 1 4 3 7 4 1 2 9 5 6 8 7 2 1 6 8 3 4 5 9 5 6 8 9 7 4 1 2 3 9 4 3 5 1 2 7 8 6 4 3 2 7 6 5 8 9 1 8 9 7 2 3 1 6 4 5 1 5 6 4 9 8 3 7 2 3 7 9 4 5 1 6 8 2 5 8 4 6 7 2 9 3 1 6 1 2 3 8 9 4 5 7 4 5 1 2 3 8 7 6 9 9 2 7 5 6 4 8 1 3 8 6 3 1 9 7 2 4 5 7 3 6 8 2 5 1 9 4 1 9 5 7 4 6 3 2 8 2 4 8 9 1 3 5 7 6 7 4 5 9 8 1 6 3 2 6 2 1 7 3 5 4 9 8 3 8 9 2 4 6 1 5 7 9 3 8 4 1 7 2 6 5 1 6 2 5 9 8 7 4 3 4 5 7 3 6 2 8 1 9 8 7 3 6 5 4 9 2 1 2 9 6 1 7 3 5 8 4 5 1 4 8 2 9 3 7 6 8 9 7 4 2 3 5 1 6 4 6 2 5 1 8 3 7 9 1 3 5 6 7 9 2 4 8 5 2 8 7 3 1 9 6 4 3 4 9 8 5 6 1 2 7 6 7 1 2 9 4 8 3 5 2 5 3 9 6 7 4 8 1 7 1 4 3 8 5 6 9 2 9 8 6 1 4 2 7 5 3 9 2 7 1 3 6 5 4 8 1 8 3 5 9 4 6 2 7 4 5 6 7 8 2 1 9 3 6 7 8 3 1 9 4 5 2 2 9 1 4 5 8 7 3 6 3 4 5 6 2 7 8 1 9 5 6 4 9 7 3 2 8 1 7 3 2 8 4 1 9 6 5 8 1 9 2 6 5 3 7 4 Richard Rapport (2.730) lék „leik ársins“ að margra mati gegn Levon Aronian (2.795) á EM taflfélaga fyrir skemmstu. 27. … Hh1+!! 28. Kxh1 (28. Rxh1 Rf3+) 28. … Bxd4 29. f3 (29. cxd4. Dh4+ 30. Kg1 Rg4) 29. … Bb6 30. Re4 Dh5+ 31. Kg1 Bc7 og stöðuyfirburð- ir svarts dugðu til sigurs. Þeim sem vilja skoða skákina ítarlega skýrða er bent á www.chess.com/news. www.skak.is: Heimsmeistaraein- vígið hófst í gærkveldi. MIÐVIKUDAGA KL. 19:50 1 2 . n Ó V e m b e r 2 0 1 6 L a u g a r d a g u r46 F r é t t a b L a ð i ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.