Morgunblaðið - 14.09.2019, Page 32
Matreiðslumaður
Fiskmarkaðurinn veitingahús í Aðalstræti 12 óskar eftir
lærðum matreiðslumanni. Við erum rótgróinn veitinga-
staður, fögnum 12 ára afmæli á þessu ári en höfum
aldrei verið ferskari og betri. Erum með opið öll kvöld
vikunnar og einbeitum okkur að faglegri og fallegri
matargerð og upplifun fyrir gestina.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Sveinspróf í matreiðslu skilyrði
• Íslenskukunnátta er einnig skilyrði
• Hæfni til að vinna vel undir pressu og með öðrum
Kurteisi, stundvísi og metnaður eru okkar einkunnar orð.
Áhugasamir sendi umsókn á
hrefna@fiskmarkadurinn.is eða hringi í síma 694 4884.
Þjónar og aðstoðarfólk í sal
Okkur á Fiskmarkaðnum vantar fólk í okkar góða hóp.
Um er að ræða kvöldvinnu sem hentar frábærlega
með skóla. Áhugi, stundvísi og reglusemi eru skilyrði,
ásamt íslensku kunnáttu og reynsla á veitingastað
skemmir ekki fyrir.
Áhugasamir sendi umsókn á
styrmir@fiskmarkadurinn.is
Aðalstræti 12, 101 Reykjavík | fiskmarkadurinn.is
• • •
!
"
#
$%$%
&
# #
'
(
)) )
& *+
)
$% )
, ))-
# &
#
. /000 1
!
"#$ !
----------- AtvinnublalJ MorgunblalJsins
Jl}oreunlltlabib mbl.is FINNA �
atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391