Morgunblaðið - 14.09.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.09.2019, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2019 Nýtt hjartaþræðingartæki var tek- ið í notkun hjá hjartaþræðing- ardeild Landspítala við Hringbraut í gær. Með því er 11 ára gamalt tæki endurnýjað og hefur deildin nú yfir að ráða þremur fullkomnum þræðingartækjum sem öll hafa ver- ið keypt á síðustu fimm árum. Nýja tækið mun nýtast við fjölþætt inn- grip, svo sem kransæðaþræðingar, kransæðavíkkanir, ísetningar á ósæðarlokum og ísetningu gang- ráða og bjargráða, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landspít- alanum. Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Gísladóttur styrkti kaup- in á tækinu. Á myndinni sem tekin var við at- höfnina í gær eru f.v. Edda Traustadóttir, hjúkrunardeild- arstjóri hjartaþræðingar, Páll Matthíasson, forstjóri Landspít- alans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, yfirlæknir hjartaþræðingar, Hlíf Steingrímsdóttir, sviðsstjóri lyf- lækningasviðs Landspítalans, og Guðmundur Þorgeirsson, læknaprófessor og fulltrúi styrkt- arsjóðs Jónínu. Hjartaþræðingardeild Landspítalans fær gjöf frá Jónínusjóðnum Ljósmynd/Þorkell Þorkelsson Nýtt hjarta- þræðing- artæki í notkun Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi - Sími: 555-1212 - handverkshusid.is Opið frá kl. 8 - 18 virka daga og 12 - 16 laugardaga VILTU LÆRA SILFURSMÍÐI, TÁLGUN EÐA TRÉRENNSLI? Fjölmör stuttnáms í handve g keið rki. Skráning og upplýsingar á www.handverkshusid.is gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Falleg lífstíls- og heimilisvöruverslun í Kringlunni með virkilega flottar vörur. Verslunin er ung að árum og þannig gefst tækifæri fyrir nýjan eiganda að móta hana eftir sínum hugmyndum. Hagstæður leigu- samningur í boði. • Framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Fyrirtækið fullvinnur ákveðnar fiskafurðir og selur innanlands sem og erlendis. Það er í leigu- húsnæði og býr við góðan tækjakost. Velta 200-300 kr. og afkoma með ágætum. • Heildverslun sem flytur inn ýmsan tæknibúnað til hitunar, kælingar og loftræstingar. Velta yfir 200 mkr. og góð afkoma. • Bílaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sér um minni háttar viðgerðir og viðhald. Velta 90 mkr. Góður hagnaður. • Rótgróin heildsala með sérhæfðar vörur fyrir byggingariðnað. Velta 100mkr. Góður hagnaður. • Trésmiðja með 40 ára rekstrarsögu sem sérhæfir sig í innréttinga- smíði fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið er vel tækjum búið og í eigin húsnæði. Velta 130 mkr. • Fyrirtæki sem framleiðir ákveðnar tegundir einfaldra matvæla fyrir aðra aðila á markaði. Töluverð sjálfvirkni þannig að kostnaði er mjög stillt í hóf. Velta 100 mkr. og afkoman sérlega góð. • Lítið ferðaþjónustufyrirtæki í góðum vexti sem býður fjölbreyttar ferðir á Suðurlandi. Eigið húsnæði og góður búnaður. Velta 50mkr. Góður vöxtur. • Þjónustufyrirtæki á mjög sérhæfðu sviði sem hefur eftirlit mað hreinlæti á vinnustöðum, gerir tillögur að kerfum og sér um úttektir. Velta 100 mkr. og góð afkoma. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 44.980 kr. Svartar, dökkbláar og grænar Stærðir XS-XL Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook BOLIR Verð 6.900,- Str. M-XXXL Fleiri litir YFIRHÖFNIN FÆST Í LAXDAL TRAUST Í 80 ÁR Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 „Við vildum vara fólk við þessu. Þetta skemmir kannski svolítið fyr- ir okkur,“ segir Vilborg Gunnars- dóttir, framkvæmdastjóri Alzheim- ersamtakanna, en samtökin hafa orðið fyrir barðinu á óprúttnum að- ila sem hefur hringt í fólk og sagst vera að safna fé fyrir þau. Hefur verið beðið um kennitölu svo hægt sé að stofna kröfu í heimabanka. Vilborg sagði í samtali við mbl.is í gær að þarna sé væntanlega verið að nota sér það að Alzheimersam- tökin eru að fara í fjáröflun. Hún hafi sagt frá fjáröfluninni í útvarps- viðtali í fyrradag en söfnunin fari hins vegar ekki fram í gegnum síma. Fái fólk slík símtöl séu þau því ekki frá samtökunum. Fjáröfl- un Alzheimersamtakanna snúist um sölu á hálsmenum og lyklakipp- um. „Þetta er svo sorglegt þegar ver- ið er að misnota sér aðstæður með þessum hætti,“ segir Vilborg. Ekki síst þegar um sé að ræða málstað eins og þennan. „Við megum auð- vitað ekkert við þessu og þetta get- ur mögulega komið einhverju óorði á okkur. „Við fengum ábendingu frá manni sem hafði fengið svona sím- tal. Hann gat gefið okkur upp símanúmerið sem hringt var úr,“ segir Vilborg. Málið hefur verið tilkynnt til lög- reglunnar. Hvað lögreglan geri í því viti hún ekki en málið sé alla- vega komið þangað. Reyndi að svíkja út fé í síma  Alzheimersamtökin vara við hrappi  Tilkynnt lögreglu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.