Morgunblaðið - 14.09.2019, Síða 11

Morgunblaðið - 14.09.2019, Síða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2019 Nýtt hjartaþræðingartæki var tek- ið í notkun hjá hjartaþræðing- ardeild Landspítala við Hringbraut í gær. Með því er 11 ára gamalt tæki endurnýjað og hefur deildin nú yfir að ráða þremur fullkomnum þræðingartækjum sem öll hafa ver- ið keypt á síðustu fimm árum. Nýja tækið mun nýtast við fjölþætt inn- grip, svo sem kransæðaþræðingar, kransæðavíkkanir, ísetningar á ósæðarlokum og ísetningu gang- ráða og bjargráða, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landspít- alanum. Gjafa- og styrktarsjóður Jónínu S. Gísladóttur styrkti kaup- in á tækinu. Á myndinni sem tekin var við at- höfnina í gær eru f.v. Edda Traustadóttir, hjúkrunardeild- arstjóri hjartaþræðingar, Páll Matthíasson, forstjóri Landspít- alans, Ingibjörg Guðmundsdóttir, yfirlæknir hjartaþræðingar, Hlíf Steingrímsdóttir, sviðsstjóri lyf- lækningasviðs Landspítalans, og Guðmundur Þorgeirsson, læknaprófessor og fulltrúi styrkt- arsjóðs Jónínu. Hjartaþræðingardeild Landspítalans fær gjöf frá Jónínusjóðnum Ljósmynd/Þorkell Þorkelsson Nýtt hjarta- þræðing- artæki í notkun Dalvegi 10-14, 201 Kópavogi - Sími: 555-1212 - handverkshusid.is Opið frá kl. 8 - 18 virka daga og 12 - 16 laugardaga VILTU LÆRA SILFURSMÍÐI, TÁLGUN EÐA TRÉRENNSLI? Fjölmör stuttnáms í handve g keið rki. Skráning og upplýsingar á www.handverkshusid.is gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn H a u ku r 0 1 .1 6 Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Falleg lífstíls- og heimilisvöruverslun í Kringlunni með virkilega flottar vörur. Verslunin er ung að árum og þannig gefst tækifæri fyrir nýjan eiganda að móta hana eftir sínum hugmyndum. Hagstæður leigu- samningur í boði. • Framleiðslufyrirtæki á matvælasviði. Fyrirtækið fullvinnur ákveðnar fiskafurðir og selur innanlands sem og erlendis. Það er í leigu- húsnæði og býr við góðan tækjakost. Velta 200-300 kr. og afkoma með ágætum. • Heildverslun sem flytur inn ýmsan tæknibúnað til hitunar, kælingar og loftræstingar. Velta yfir 200 mkr. og góð afkoma. • Bílaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sér um minni háttar viðgerðir og viðhald. Velta 90 mkr. Góður hagnaður. • Rótgróin heildsala með sérhæfðar vörur fyrir byggingariðnað. Velta 100mkr. Góður hagnaður. • Trésmiðja með 40 ára rekstrarsögu sem sérhæfir sig í innréttinga- smíði fyrir heimili, fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtækið er vel tækjum búið og í eigin húsnæði. Velta 130 mkr. • Fyrirtæki sem framleiðir ákveðnar tegundir einfaldra matvæla fyrir aðra aðila á markaði. Töluverð sjálfvirkni þannig að kostnaði er mjög stillt í hóf. Velta 100 mkr. og afkoman sérlega góð. • Lítið ferðaþjónustufyrirtæki í góðum vexti sem býður fjölbreyttar ferðir á Suðurlandi. Eigið húsnæði og góður búnaður. Velta 50mkr. Góður vöxtur. • Þjónustufyrirtæki á mjög sérhæfðu sviði sem hefur eftirlit mað hreinlæti á vinnustöðum, gerir tillögur að kerfum og sér um úttektir. Velta 100 mkr. og góð afkoma. Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Þórarinn Arnar Sævarsson fasteignaráðgjafi, thorarinn@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hæstaréttarlögmaður, sigurdur@kontakt.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is 44.980 kr. Svartar, dökkbláar og grænar Stærðir XS-XL Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook BOLIR Verð 6.900,- Str. M-XXXL Fleiri litir YFIRHÖFNIN FÆST Í LAXDAL TRAUST Í 80 ÁR Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 „Við vildum vara fólk við þessu. Þetta skemmir kannski svolítið fyr- ir okkur,“ segir Vilborg Gunnars- dóttir, framkvæmdastjóri Alzheim- ersamtakanna, en samtökin hafa orðið fyrir barðinu á óprúttnum að- ila sem hefur hringt í fólk og sagst vera að safna fé fyrir þau. Hefur verið beðið um kennitölu svo hægt sé að stofna kröfu í heimabanka. Vilborg sagði í samtali við mbl.is í gær að þarna sé væntanlega verið að nota sér það að Alzheimersam- tökin eru að fara í fjáröflun. Hún hafi sagt frá fjáröfluninni í útvarps- viðtali í fyrradag en söfnunin fari hins vegar ekki fram í gegnum síma. Fái fólk slík símtöl séu þau því ekki frá samtökunum. Fjáröfl- un Alzheimersamtakanna snúist um sölu á hálsmenum og lyklakipp- um. „Þetta er svo sorglegt þegar ver- ið er að misnota sér aðstæður með þessum hætti,“ segir Vilborg. Ekki síst þegar um sé að ræða málstað eins og þennan. „Við megum auð- vitað ekkert við þessu og þetta get- ur mögulega komið einhverju óorði á okkur. „Við fengum ábendingu frá manni sem hafði fengið svona sím- tal. Hann gat gefið okkur upp símanúmerið sem hringt var úr,“ segir Vilborg. Málið hefur verið tilkynnt til lög- reglunnar. Hvað lögreglan geri í því viti hún ekki en málið sé alla- vega komið þangað. Reyndi að svíkja út fé í síma  Alzheimersamtökin vara við hrappi  Tilkynnt lögreglu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.