Morgunblaðið - 14.09.2019, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. SEPTEMBER 2019
Árlega vinnur Creditinfo ítarlega greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir
nú Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu í tíunda sinn. Framúrskarandi
fyrirtæki hafa sterkari stöðu en önnur, eru traustir samstarfsaðilar og betur í stakk
búin að veita góða þjónustu til framtíðar.
Sjáðu hvaða fyrirtæki skara fram úr á creditinfo.is
FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI
HAFA STERKARI STÖÐU
Í KRAFTI
Á sunnudag Suðvestan og vestan
10-15 m/s og skúrir um V-vert land-
ið, en hægari A-til og lengst af
þurrt. Hiti 4 til 10 stig, en kólnar um
kvöldið. Á mánudag Vestan og
norðvestan 3-10 m/s og rigning eða slydda um landið N-vert en minnkandi vestanátt
sunnan heiða og þurrt. Hiti 2 til 8 stig en allvíða næturfrost inn til landsins.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Húrra fyrir Kela
07.48 Rán og Sævar
07.59 Hæ Sámur
08.06 Nellý og Nóra
08.13 Mói
08.24 Hrúturinn Hreinn
08.31 Djúpið
08.52 Bréfabær
09.03 Millý spyr
09.10 Konráð og Baldur
09.22 Flugskólinn
09.45 Ævar vísindamaður
10.10 Kappsmál
11.00 Vikan með Gísla Mar-
teini
11.45 Hljómskálinn
12.20 Á norrænum nótum
13.50 Flótt á Miðjarðarhafi
14.20 Átök í uppeldinu
15.00 Árstíðirnar – Haust
15.50 Gríp ég því hatt minn
og staf
16.50 Svikabrögð
17.20 Sterkasti fatlaði maður
Íslands
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Guffagrín
18.23 Sögur úr Andabæ
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Teiknimyndaást: Hin
hugrakka
21.25 Vinabönd
22.50 The Girl with the
Dragon Tattoo
01.20 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.55 Everybody Loves Ray-
mond
12.15 The King of Queens
12.35 How I Met Your Mother
13.00 Speechless
13.30 Manchester United –
Leicester City BEINT
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Superior Donuts
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Bachelor in Paradise
21.40 Winter’s Bone
23.20 The Last Stand
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Tindur
07.45 Dagur Diðrik
08.10 Latibær
08.35 Skoppa og Skrítla enn
út um hvippinn og
hvappinn
08.50 Tappi mús
08.55 Mía og ég
09.20 Stóri og Litli
09.30 Heiða
09.50 Lína langsokkur
10.10 Mæja býfluga
10.20 K3
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.55 Friends
11.20 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Making Child Prodigies
14.20 Veep
14.55 Suits
15.40 Golfarinn
16.25 Rikki fer til Ameríku
16.55 Framkoma
17.25 Gulli byggir
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
20.00 Mugison í beinni
21.30 The Equalizer 2
23.30 Pacific Rim: Uprising
20.00 Kíkt í skúrinn (e)
20.30 Lífið er lag (e)
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Að austan (e)
20.30 Föstudagsþátturinn
20.30 Landsbyggðir
21.00 Föstudagsþátturinn
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Nágrannar á Norð-
urslóðum (e)
22.30 Eitt og annað af fólki (e)
23.00 Ég um mig (e)
23.30 Taktíkin – Egill Ármann
Kristinsson
23.30 Taktíkin
24.00 Að norðan
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Að rækta fólk.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Listin að brenna bækur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Daðrað af jaðrinum.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
14. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:48 19:59
ÍSAFJÖRÐUR 6:50 20:08
SIGLUFJÖRÐUR 6:32 19:51
DJÚPIVOGUR 6:17 19:30
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt 5-13 m/s í kvöld og skúrir, en þurrt að mestu NA- og A-lands. Hiti 5 til 10 stig.
Vaxandi austlæg átt í nótt með rigningu um allt land, 10-20 m/s í fyrramálið og talsverð
rigning um tíma S- og SA-til. Lægir annað kvöld og styttir upp S- og V-til.
Undanfarnar vikur
hefur RÚV sýnt frá
heimsmeistaramóti
karla í körfubolta í
Kína. Með starfs-
mönnum íþróttadeild-
ar RÚV hefur Bene-
dikt Guðmundsson lýst
leikjunum. Það er al-
gjör unun að hlusta á
Benedikt lýsa. Hann
hefur gríðarlega þekk-
ingu á leiknum í bland
við kímnigáfu. Mér þykir mjög skemmtilegt að
horfa á körfubolta hjá þeim bestu og Benedikt
gerir það enn skemmtilegra. Sumir eru orðheppn-
ari en aðrir og hafa ákveðinn sjarma sem gengur
vel upp í sjónvarpi. Eiður Smári Guðjohnsen hefur
unnið sem álitsgjafi um enska boltann hjá Síman-
um sport. Eiður er nánast jafn góður í því hlut-
verki og hann er góður í fótbolta. Hann er fullur
af fróðleik og húmor og ber sig afar vel á litla
skjánum. Ekki skemmir fyrir að hann hefur nán-
ast séð og gert allt sem hægt er að gera í fótbolta
og er gaman að hlusta á sögur frá merkum at-
vinnumannaferli hans.
Jóhann Gunnar Einarsson, sem er álitsgjafi
handboltaþáttarins Seinni bylgjunnar, er annað
dæmi. Þótt handboltaferillinn hans sé ekki alveg
eins merkilegur og fótboltaferillinn hjá Eiði er
mjög gaman að hlusta á hann. Það er erfitt að út-
skýra nákvæmlega hvað það er við menn eins og
Jóhann sem gerir hann svona góðan í sjónvarpi.
Þetta er ákveðinn sjarmi, sem ég held að ekki sé
hægt að kenna. Að koma orðunum rétt frá sér á
réttum augnablikum er hæfileiki.
Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson
Íþróttir gerðar
skemmtilegri
Góður Benedikt gerir
leikinn skemmtilegri.
Morgunblaðið/Hari
10 til 14
100% helgi
á K100 Stef-
án Valmundar
rifjar upp það
besta úr dag-
skrá K100 frá
liðinni viku,
spilar góða
tónlist og
spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Bronsstytta af
Amy Winehouse
var afhjúpuð í
Camden í Norð-
ur-London á
þessum degi árið
2014. Dagurinn
var jafnframt
fæðingardagur
Winehouse en
hún fæddist árið
1983. Faðir söng-
konunnar, Mitch
Winehouse, sagði
dóttur sína hafa
elskað Camden
og það væri sá
staður sem aðdá-
endur tengdu hana við. Mynd-
höggvarinn Scott Eaton bjó stytt-
una til en hún er í raunstærð og
sýnir söngkonuna með aðra hönd á
mjöðm og umfangsmiklu hár-
greiðsluna sem var vörumerki
hennar. Winehouse lést úr áfengis-
eitrun 23. júlí 2011, aðeins 27 ára.
Bronsstytta
afhjúpuð
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 9 léttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Algarve 24 léttskýjað
Akureyri 9 rigning Dublin 16 léttskýjað Barcelona 25 léttskýjað
Egilsstaðir 11 léttskýjað Vatnsskarðshólar 9 skúrir Glasgow 15 léttskýjað
Mallorca 25 rigning London 20 léttskýjað
Róm 27 heiðskírt Nuuk 6 skýjað París 22 léttskýjað
Aþena 25 skýjað Þórshöfn 11 rigning Amsterdam 18 léttskýjað
Winnipeg 10 rigning Ósló 15 heiðskírt Hamborg 17 léttskýjað
Montreal 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 heiðskírt Berlín 19 léttskýjað
New York 19 skýjað Stokkhólmur 15 skúrir Vín 23 heiðskírt
Chicago 23 skýjað Helsinki 11 rigning Moskva 19 heiðskírt
Bein útsending frá glæsilegum tónleikum Mugisons í Háskólabíói. Mugison stíg-
ur á svið með gítarinn og sína einstöku rödd ásamt vel skipaðri bakraddasveit.
Lagavalið er fjölbreytt og skemmtilegt og það má búast við sögum, sjónhverf-
ingum, gríni og glensi en fyrst og fremst kynngimagnaðri tónlist. Fáir tónlistar-
menn hafa tekist á við jafn ólíka tónlistarstíla, allt frá raftónlist, rokki, blús,
poppi og þungarokki yfir í kántrí, djass, barokk og þjóðlagatónlist.
Stöð 2 kl. 20.00 Mugison í beinni
Morgunblaðið/Styrmir Kári