Morgunblaðið - 27.09.2019, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.09.2019, Blaðsíða 32
32 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Margrét Lára Viðarsdóttir úr Val var besti leikmaðurinn 30 ára og eldri í úrvalsdeild kvenna í fót- bolta, Pepsi Max-deildinni, á ný- liðnu tímabili. Natasha Anasi úr Keflavík var besti erlendi leikmað- urinn og Sveindís Jane Jónsdóttir úr Keflavík var besti ungi leik- maðurinn, 20 ára og yngri. Þetta er á meðal niðurstaðn- anna úr M-einkunnagjöf Morgun- blaðsins sem kynnt var ítarlega í þriðjudagsblaðinu. Úrvalslið úr þessum þremur hópum, eldri leik- mönnum, yngri leikmönnum og er- lendum leikmönnum, má sjá hér til hliðar. Íslandsmeistarar Vals eiga flesta leikmenn í liðinu 30 ára og eldri, silfurlið Breiðabliks á flesta leikmenn í liðinu 20 ára og yngri og ÍBV flesta erlendu leikmann- anna. Margrét, Natasha og Sveindís Jane 4-4-2 Fjöldi sem leik-maður fékk á leiktíð2 Sandra Sigurðardóttir Val 1986 3 Edda María Birgisdóttir Stjörnunni 1988 4 Hólmfríður Magnúsdóttir Selfossi 1984 8 Ásgerður S. Baldursdóttir Val 1987 4 Margrét Lára Viðarsdóttir Val 1986 15 Hallbera Guðný Gísladóttir Val 1986 13 Lilja Dögg Valþórsdóttir KR 1982 7 Dóra María Lárusdóttir Val 1985 12 Þórunn Helga Jónsdóttir KR 1984 4 Tinna Óðinsdóttir HK/Víkingi 1989 3 Katrín Ómarsdóttir KR 1987 8 Úrvalslið eldri leikmanna, 30 ára og eldri 3-4-3 Fjöldi sem leik-maður fékk á leiktíð7 Grace Rapp Selfossi England 7 Cloé Lacasse ÍBV Kanada 15 Stephany Mayor Þór/KA Mexíkó 8 Cassie Boren Selfossi Bandaríkin 8 Emma Kelly ÍBV England 9 Gloria Douglas KR Bandaríkin 7 Natasha Anasi Kefl avík Bandaríkin 17 Kyra Taylor Fylki Bandaríkin Audrey Baldwin HK/Víkingi Bandaríkin 8 Caroline Van Slambrouck ÍBV Bandaríkin 6 Betsy Hassett KR Nýja-Sjáland 5 10 Úrvalslið erlendra leikmanna Hversu oft leikmaður var valinn í lið um- ferðarinnar 2 2 3 3 6 2 1 4 2 Fjöldi sem leik- maður fékk á leiktíð 23-4-3 Ída Marín Hermannsdóttir Fylki 2002 10 Hlín Eiríksdóttir Val 2000 12 Sveindís Jane Jónsdóttir Kefl avík 2001 19 Guðný Árnadóttir Val 2000 6 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Breiðabliki 2001 13 Agla María Albertsdóttir Breiðabliki 1999 16 Alexandra Jóhannsdóttir Breiðabliki 2000 12 Kristín Dís Árnadóttir Breiðabliki 1999 Birta Guðlaugsdóttir Stjörnunni 2001 9 Barbára Sól Gísladóttir Selfossi 2001 8 Clara Sigurðardóttir ÍBV 2002 9 9 Úrvalslið yngri leikmanna, 20 árs og yngri Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum hefst í Doha í Katar í dag og mun standa þar yfir næstu tíu dagana. Ísland á einn fulltrúa á mótinu en það er Guðni Valur Guðnason sem keppir í kringlukasti á sínu fyrsta heimsmeistaramóti. Guðni á 30. besta árangurinn í ár en 33 keppendur eru skráðir til leiks. Guðni, sem hefur lítið getað keppt í sumar vegna meiðsla, verður í eld- línunni á morgun en undankeppnin hefst klukkan 13.15 að íslenskum tíma og keppt verður til úrslita á mánudaginn. gummih@mbl.is Guðni keppir á HM á morgun Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Á HM Guðni Valur Guðnason keppir í kringlukasti á HM í Katar. Karlalið Hamars í Hveragerði, sem leikur í 1. deildinni í körfuknatt- leik, hefur fengið til liðs við sig Bandaríkjamanninn Kinu Rochford og mun hann leika með liðinu á komandi leiktíð. Rochford kemur í stað landa síns, Trenton Steen, en Hamarsmenn ákváðu að rifta samn- ingi sínum við hann. Rochford fór mikinn með liði Þórs Þorlákshöfn í Dominos- deildinni á síðustu leiktíð og sér- staklega í úrslitakeppninni þar sem hann skoraði að meðaltali 19,4 stig og tók 11,5 fráköst. gummih@mbl.is Rochford spilar með liði Hamars Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Félagaskipti Kinu Rochford er bú- inn að semja við Hamar. Meistaradeild kvenna 32-liða úrslit, síðari leikir: Sparta Prag – Breiðablik................ 0:1 (2:4) Bröndby – Piteå ............................... 1:1 (2:1) Atlet. Madrid – Spartak Subotica .. 1:1 (4:3) Zürich – Minsk ................................. 1:3 (1:4) Arsenal – Fiorentina ....................... 2:0 (6:0) Glasgow City – Chertanovo............ 4:1 (5:1) Paris SG – Braga ............................. 0:0 (7:0) Samanlagt í svigum, feitletruðu liðin áfram. Danmörk Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Aarus – AGF............................................. 1:3  Jón Dagur Þorsteinsson fór af velli í liði AGF á 58. mínútu. Fremad Amager – Midtjylland .............. 1:0  Mikael Andersson lék ekki með Midt- jylland vegna meiðsla. Noregur Bikarkeppnin, 8-liða úrslit: Aalesund – Viking ................................... 1:1  Viking vann í vítakeppni 5:4  Daníel Leó Grétarsson og Aron Elís Þrándarsson léku allan tímann með Aale- sund en Hólmbert Aron Friðjónsson fór út af á 39. mínútu. Davíð Kristján Ólafsson tók út leikbann.  Samúel Friðjónsson kom inn á á 82. mín- útu fyrir Viking og skoraði í vítaspyrnu- keppninni. Axel Andrésson lék ekki vegna meiðsla. Svíþjóð Malmö – Helsingborg.............................. 3:0  Arnór Ingvi Traustason lék fyrstu 77 mínúturnar fyrir Malmö og lagði upp tvö mörk.  Daníel Hafsteinsson kom inn á á 68. mín- útu í liði Helsingborg. Norrköping – Eskilstuna........................ 4:0  Guðmundur Þórarinssson lék allan tím- ann með Norrköping. Brage – Degerfors................................... 1:2  Bjarni Mark Antonsson fór af velli á 83. mínútu í liði Brage. Linköping – Djurgården ........................ 4:1  Anna Rakel Pétursdóttir var á bekknum hjá Linköping allan tímann.  Ingibjörg Sigurðardóttir lék allan tím- ann fyrir Djurgården en Guðrún Arnar- dóttir lék ekki. Holland Feyenoord – AZ Alkmaar....................... 0:3  Albert Guðmundsson var ónotaður vara- maður hjá AZ Alkmaar. Belgía Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Standard Liege – Lommel...................... 2:1  Kolbeinn Þórðarson lék síðustu 6 mín- úturnar fyrir Lommel. Stefán Gíslason er þjálfari liðsins. Tyrkland Bikarkeppnin, 32-liða úrslit: Akhisarspor – Bayburt ........................... 0:0  Bayburt vann í vítakeppni  Theódór Elmar Bjarnason lék allan tím- ann fyrir Akhisarspor og brenndi af í víta- spyrnukeppninni. Spánn Eibar – Sevilla ...........................................3:2 Celta Vigo – Espanyol ............................. 1:1 Real Sociedad – Deportivo Alves............ 3:0 Ítalía Torino – AC Milan.................................... 2:1 KNATTSPYRNA Olísdeild karla TM höllin: Stjarnan – Fjölnir...............20.00 Grill 66-deild karla KA heimilið:KA U – Stjarnan U ..........19.00 Víkin: Víkingur – Grótta .......................19.30 Höllin Akureyri: Þór – Haukar U........19.30 Í KVÖLD! HANDBOLTI Þýskaland Melsungen – Rhein-Neckar Löwen... 31:26  Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyr- ir Löwen. Kristján Andrésson er þjálfari. Leipzig – Bergischer .......................... 35:32  Viggó Kristjánsson skoraði ekki fyrir Leipzig.  Arnór Gunnarsson skoraði 5 mörk fyrir Bergischer, Ragnar Jóhannsson ekkert. Danmörk Mors-Thy – Skjern .............................. 28:25  Elvar Örn Jónsson lék ekki með Skjern. Björgvin Páll Gústavsson varði 8 skot. Pat- rekur Jóhannesson er þjálfari liðsins. Spánn Cran Canaria – Zaragoza....................73:79 Tryggvi Snær Hlinason skoraði 12 stig og tók tvö fráköst fyrir Zaragoza. Hann lék í rúmar sautján mínútur. KÖRFUBOLTI Kvennalandsliðið í handbolta fékk hroðalega útreið í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í fyrrakvöld þegar það tapaði fyrir Króötum með 21 marks mun 29:8. Þetta er einn versti skellur landsliðsins frá upphafi og aldrei hefur það skorað færri mörk í undankeppni stórmóts heldur en í þessum leik. Morgunblaðið spjallaði við Guðríði Guðjónsdóttur, formann landsliðs- nefndar, en Guðríður var á árum áð- ur besta handboltakona þjóðarinnar. Hún lék 80 landsleiki og skoraði í þeim 372 mörk. Ég sárvorkenndi stúlkunum „Mér leið virkilega illa að horfa upp á þetta. Það hreinlega gekk ekk- ert upp hjá okkar liði. Mér fannst við fá fullt af færum en nýtingin var hræðilega slök. Skotin fyrir utan voru léleg, það féll ekkert með okkur og dómgæslan hallaði mjög á okkur í leiknum. Ég sárvorkenndi stúlk- unum og starfsliðinu. Það fór greini- lega á sálina á leikmönnum að klúðra hverju færinu á fætur öðru og ómeð- vitað ferðu í næsta skot með hræðslu. Ég hef aldrei séð útilínuna skjóta jafn illa og í þessum leik,“ sagði Guð- ríður. Þetta var fyrsti leikur landsliðsins undir stjórn Arnars Péturssonar en hann fékk lítinn tíma með liðið til undirbúnings fyrir leikinn. Arnar sagði við Morgunblaðið eftir leikinn að honum hefði verið brugðið og benti sérstaklega á muninn á líkam- legum styrk og hraða leikmanna lið- anna. Langt á eftir í snerpu „Ég veit ekki alveg með líkam- legan styrk en hvernig við vinnum úr honum er ekki nógu gott. Þá vorum við langt á eftir í snerpu. Króatarnir voru miklu fljótari á fæti og ég hef ekki tölu á öllum hraðaupphlaup- unum sem þeir fengu í leiknum. Arnar náði einni æfingu með liðið. Hann lagði áherslu á varnarleikinn og í sjálfu sér var varnarleikurinn allt í lagi þegar við náðum á annan borð að standa vörnina,“ sagði Guðríður. Ísland tekur á móti heims- og Evrópumeisturum Frakka í næsta leik sínum í undankeppninni á Ás- völlum á sunnudaginn. Óttast Guð- ríður að horfa upp á aðra eins útreið íslenska liðsins? „Ég held að stelpurnar viti það best sjálfar að þær verða að gyrða sig í brók og setja sér það markmið að gera miklu betur. Ég hef aldrei séð landsliðið okkar spila jafn illa. Það var engin í liðinu sem sýndi sitt rétta andlit. Það var pressa að fara í þennan leik á móti Króötunum en þeirri spurningu var velt upp hvort við gætum veitt þeim keppni um ann- að sætið í riðlinum. Stelpurnar verða að fara inn í leikinn á móti heims- meisturunum með það að markmiði að bæta alla hluti frá leiknum við Króatíu,“ sagði Guðríður. Frakkarnir hófu undankeppnina á sama hátt og Króatarnir en þeir unnu Tyrki með 21 marks mun 38:17. gummih@mbl.is Leið virkilega illa að horfa upp á þetta Morgunblaðið/Eggert Erfitt Rut Arnfjörð Jónsdóttir og stöllur hennar í landsliðinu mæta heims- og Evrópumeisturum Frakka á Ásvöllum á sunnudaginn.  Leikmenn verða að gyrða sig í brók

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.