Morgunblaðið - 27.09.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.09.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 2019 Í blaðinu verður fjallað um tísku, förðun, snyrtingu, heilsu, fatnað, umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til kl. 16 mánudaginn 30. sept. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is –– Meira fyrir lesendur SÉRBLAÐ SMARTLAND BLAÐ Fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 4. október Á laugardag Norðaustan 8-13 m/s. Skýjað og dálítil væta norðan- og austanlands, hiti 5 til 10 stig. Bjart- viðri sunnan heiða og hiti að 15 stigum. Á sunnudag Norðaustan 3-8 og víða léttskýjað, en 8-13 með austurströndinni og skýjað. Kólnandi veður. RÚV 13.00 Kastljós 13.15 Menningin 13.25 HM í frjálsíþróttum 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 KrakkaRÚV 18.06 Ofurmennaáskorunin 18.33 Tryllitæki – Alger vöknun 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Séra Brown 22.15 Barnið og tíminn 23.45 Bekkurinn 01.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Biggest Loser 15.00 90210 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 Robocop 23.40 Lone Survivor 01.40 The Late Late Show with James Corden 02.25 NCIS 03.10 Yellowstone 03.55 FEUD Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.00 Tommi og Jenni 07.25 Gilmore Girls 08.10 Friends 08.30 Brother vs. Brother 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 Famous In Love 10.20 Deception 11.05 The Detail 11.45 Landhelgisgæslan 12.10 Feðgar á ferð 12.35 Nágrannar 13.00 Ocean’s 8 14.55 Spielberg 17.20 Seinfeld 17.45 Bold and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Veður 19.25 Föstudagskvöld með Gumma Ben 20.15 Office Space 21.45 Venom 23.35 On Chesil Beach 01.25 Renegades 03.10 Crossfire 04.40 Ocean’s 8 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 21 – Úrval á föstudegi endurt. allan sólarhr. 05.00 Charles Stanley 05.30 Tónlist 06.00 Times Square Church 07.00 Joyce Meyer 07.30 Joseph Prince-New Creation Church 08.00 Joel Osteen 08.30 Kall arnarins 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lord’s Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hraði. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.50 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Svipir dagsins og nótt. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 27. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:25 19:14 ÍSAFJÖRÐUR 7:31 19:18 SIGLUFJÖRÐUR 7:14 19:01 DJÚPIVOGUR 6:55 18:43 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustanátt, víða 8-15. Skýjað og dálítil væta norðan- og austanlands, hiti 6 til 10 stig. Bjartviðri sunnan heiða og hiti að 16 stigum. Íslendingar eru víða. Ég var ekki fyrr búinn að ganga framhjá útibúi Nonnahúss í París á dög- unum (A casa di Nonna upp á ítölsku) en sjálfur Gaupi birtist á skjánum hjá mér á hótelinu; fór mikinn í frásögn af fræknum sigri heimamanna í Paris Saint- Germain á lánlausu liði Real Madrid í meistara- deildinni í fótbolta. Þar lágu Zidanir í því. Helvíti er Gaupi sleipur í frönskunni, hugsaði ég með mér, án þess að staldra sérstaklega við þá staðreynd að kappinn væri kom- inn til starfa hjá franskri sjónvarpsstöð. Þegar bet- ur var að gáð var þetta heldur ekki Gaupi, heldur tvífari hans og kollegi, Jean Rességuié að nafni. Nú veit ég ekki hvort hinn franski Gaupi, eða Le Gaupé, eins og ég kýs að kalla hann, hefur nokkru sinni drepið niður fæti í Guttagarði í Liverpool en vel fór alltént um hann í Prinsagarði í París. Takt- arnir voru nákvæmlega þeir sömu og hjá okkar manni hér uppi á Klakanum. Spurning hvort ekki þurfi að sjanghæja Gaupa inn í næstu seríu af Leit- inni að upprunanum! Annars færði þessi skjábirting mér ómælda gleði. Eins og öðrum sportelskum Íslendingum þyk- ir mér ákaflega vænt um Gaupa og auðvitað eru það sjálfsögð og eðlileg mannréttindi að hver þjóð eigi sitt eintak af honum. Sjálfur hefði ég alltént ekkert á móti því að taka kaffibolla með hinum senegalska Gaupa. Eða þá hinum bútanska. Sé þann síðarnefnda fyrir mér í síðum kufli. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Beittur Franski Gaupi lætur vaða á súðum. Skjáskot Le Gaupé 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 18 Siggi Gunnars Sumar- síðdegi með Sigga Gunnars. Góð tónlist, létt spjall, skemmtilegir gestir og leikir síðdegis í sumar. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is sér K100 fyrir fréttum á heila tímanum, alla virka daga Hörmungaratburður átti sér stað á þessum degi árið 1986. Hljóm- sveitin Metallica var á tónleika- ferðalagi um Evrópu og voru með- limirnir um borð í hljómsveitarrútu milli Stokkhólms og Kaupmanna- hafnar. Drengirnir drógu spil um hver fengi besta svefnstæðið og var það bassaleikarinn Cliff Burton sem dró spaðaásinn og datt þar með í lukkupottinn. Hann var því steinsofandi í kojunni þegar bíl- stjórinn keyrði yfir hálkublett og missti stjórn á rútunni. Burton kastaðist út um glugga rútunnar, sem lenti ofan á honum. Hann lifði ekki af. Hörmulegt slys Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 15 skýjað Lúxemborg 16 skýjað Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 14 skýjað Brussel 18 rigning Madríd 26 heiðskírt Akureyri 15 skýjað Dublin 14 skúrir Barcelona 25 heiðskírt Egilsstaðir 11 rigning Glasgow 14 skúrir Mallorca 26 heiðskírt Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 17 skúrir Róm 25 léttskýjað Nuuk 7 léttskýjað París 19 alskýjað Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 12 rigning Amsterdam 17 skúrir Winnipeg 12 skýjað Ósló 11 skýjað Hamborg 17 rigning Montreal 14 rigning Kaupmannahöfn 15 súld Berlín 19 léttskýjað New York 25 léttskýjað Stokkhólmur 11 léttskýjað Vín 18 léttskýjað Chicago 19 léttskýjað Helsinki 9 heiðskírt Moskva 9 heiðskírt Orlando 26 léttskýjað  Spennutryllir frá 2017 með J.K. Simmons í aðalhlutverki. Þegar fimm SEAL- sérsveitarmenn í Bandaríkjaher uppgötva að á botni vatns í Bosníu liggja gull- stangir sem eru um 300 milljón dollara virði ákveða þeir að ná í þær þótt þeim sé það óheimilt enda er vatnið handan víglínanna og því nokkuð ljóst að um sjálfs- morðsferð gæti verið að ræða. Stöð 2 kl. 01.25 Renegades

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.