Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 39

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 39
 VIRK Á Íslandi voru að jafnaði 1.021 karl á hverjar 1.000 konur árið 2000 en árið 2018 voru karlarnir orðnir 1.066 á hverjar 1.000 konur. Þó hlutdeild karla hafi vissulega sveiflast nokkuð á tímabilinu, sérstaklega í uppsveiflunni rétt fyrir hrun (mynd 4), hefur hlutdeild þeirra ætíð verið hærra en kvenna. Af framansögðu má ráða að talsverðar breytingar hafa orðið á lýðfræðilegri samsetningu íslensku þjóðarinnar. Taka þarf að mið af þessum breytingum til að fá raunsanna mynd af þróun örorku á Íslandi. Í þessari grein eru gerðar tilraunir til að áætla heildar algengi og nýgengi 75% örorkumats Í þessari grein eru gerðar tilraunir til að áætla heildaralgengi og nýgengi 75% örorku- mats frá árinu 2000 með tilliti til breyttrar aldurs- og kynjasamsetningar þjóðarinnar.“ SVANDÍS NÍNA JÓNSDÓTTIR sérfræðingur hjá VIRK 25.000 20.000 15.000 10.000 5.000 0 2000 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 0,9% 0,8% 0,7% 0,6% 0,5% 0,4% 0,3% 0,2% 0,1% 0,0% 10% 8% 6% 4% 2% 0% Fjöldi með 75% örorkumat og hlutfall þeirra af mannfjölda 16-66 ára Nýgengi 75% örorkumats – fjöldi tilvika ár hvert og hlutfall þeirra af mannfjölda 16-66 ára Fjöldatölur eru frá Tryggingastofnun ríkisins. Miðað er við fjölda í janúar ár hvert (punktstöðu). Tölur um nýgengi eru frá Tryggingastofnun ríkisins og mannfjöldatölur frá Hagstofu Íslands. Fjöldi með 75% örorkumat Nýgengi 75% örorkumats Hlutfall af mannfjölda 16-66 ára Hlutfall af mannfjölda 16-66 ára Mynd 1 Mynd 2 0,69% 0,77% 0,71% 0,81% 0,69% '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 '00 '01 '02 '03 '04 '05 '06 '07 '08 '09 '10 '11 '12 '13 '14 '15 '16 '17 '18 39virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.