Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 21

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 21
 VIRK AUÐUR ÞÓRHALLSDÓTTIR sviðsstjóri mannauðsmála hjá VIRK VIRK ER METNAÐARFULLUR VINNUSTAÐUR ÞAR SEM LÖGÐ ER ÁHERSLA Á JÁKVÆÐAN STARFSANDA OG STERKA LIÐSHEILD. GILDI VIRK ERU FAGMENNSKA, VIRÐING OG METNAÐUR OG ER STARFSFÓLK HVATT TIL AÐ HAFA GILDIN AÐ LEIÐARLJÓSI Í STÖRFUM SÍNUM. FLESTIR SEM STARFA HJÁ VIRK ERU MEÐ HÁSKÓLAMENNTUN S.S. Á SVIÐI SÁLFRÆÐI, SJÚKAÞJÁLFUNAR, IÐJUÞJÁLFUNAR, FÉLAGSRÁÐGJAFAR OG NÁMS- OG STARFSRÁÐGJAFAR. MANNAUÐUR VIRK MIKILVÆGASTA AUÐLINDIN Hjá VIRK starfa nú 60 starfsmenn í 54,5 stöðugildum, 54 konur og 6 karlar. Ráðgjafar VIRK sem starfa hjá stéttarfélögum og lífeyrissjóðum um allt land eru 52 talsins í 50,0 stöðugildum, 49 konur og 3 karlar. Hjá VIRK er rík áhersla á að öll starfsemin sé með ábyrgum hætti og í sátt við samfélag og umhverfi. Samfélagsábyrgð fyrirtækja er víðtæk og snýr að fjölmörgum þáttum s.s. hvernig við stöndum okkur í rekstri, umhverfismálum, hvernig stjórnarhættir eru og hvernig hugað er að starfsfólki. Við höfum unnið markvisst að öllum þessum þáttum síðustu árin og viljum vera góð fyrirmynd annarra vinnustaða. 21virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.