Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 42

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 42
UNDIR LOK 2018 ÝTTI VIRK STARFSENDURHÆFINGAR- SJÓÐUR VelVIRK FOR- VARNARVERKEFNINU AF STOKKUNUM SEM HEFUR ÞAÐ AÐ MARKMIÐI AÐ VINNA GEGN BROTTFALLI AF VINNUMARKAÐI VEGNA HEILSUBRESTS, EINKUM OG SÉR Í LAGI VEGNA ÁLAGSTENGDRA EINKENNA. ER BRJÁLAÐ AÐ GERA? Ársrit VIRK settist niður með VelVIRK teyminu: Ingibjörgu Loftsdóttur, Líneyju Árnadóttur og Maríu Ammendrup sem halda utan um verkefnið Er brjálað að gera hjá ykkur? „Við verðum eiginlega að viðurkenna að það var brjálað að gera við að koma velvirk.is í loftið,“ segja þær brosandi. „En við reyndum að vera skynsamar, tileinka okkur það sem við lærðum af vinnunni við verkefnið, höfum tekið innihald vefsíðunnar til okkar og breytt hegðun. Allt efnið og bjargráðin um það hvernig við getum haldið jafnvægi í lífinu hafa nýst okkur vel í vinnunni við forvarnarverkefnið almennt.“ Afhverju VelVIRK? „Undanfarin misseri hefur það verið rætt innan stjórnar VIRK að nauðsynlegt væri að VIRK færi í aðgerðir til þess að sporna við því að fólk falli af vinnumarkaði í ljósi þess að æ fleiri virðast heltast úr lestinni eða hverfa af vinnumarkaði, vegna tímabundinna eða langvarandi veikinda. Í apríl 2018 samþykkti stjórnin að setja forvarnarverkefni af stað til að byrja með í þrjú ár. Í framhaldinu var stýrihópur settur á laggirnar sem styður við verkefnið, en hann er skipaður aðilum úr stjórn VIRK og fulltrúum frá Velferðarráðuneytinu, Landlæknisembættinu og Vinnueftirlitinu. Einnig var ákveðið að við þrjár myndum fara í verkefnið en við njótum dyggrar aðstoðar Vigdísar framkvæmdastjóra og Eysteins almannatengils VIRK,“ segir Ingibjörg sem leiðir verkefnið. Verkefnið er stórt og mikið er undir. Ákveðin var þríþætt nálgun þar sem horft er til einstaklingsins – til þess sem hvert María Ammendrup, Ingibjörg Loftsdóttir, Líney Árnadóttir. 42 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.