Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 30

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 30
STARFSGETUMAT VIGDÍS JÓNSDÓTTIR framkvæmdastjóri VIRK Hvað er starfsgetumat? Starfsgetumat felur í sér að reynt er að meta getu einstaklings fremur en að meta einvörðungu læknisfræðilega skerðingu eins og gert er í örorkumati. Í starfsgetumati eru metnir bæði styrkleikar og skerðingar einstaklings með tilliti til þátttöku á vinnumarkaði. Starfsgetumat getur líka falið í sér að leita að þáttum sem unnt er að bæta með endurhæfingu eða þáttum sem hægt er að koma til móts við með aðlögun og stuðningi þannig að viðkomandi geti betur tekið þátt bæði á vinnumarkaði og í lífinu almennt. Starfsgetumat er í eðli sínu flóknara mat en örorkumat þar sem taka þarf tillit til mun fleiri þátta. M.a. þarf að skoða möguleika og störf á vinnumarkaði og eins er óraunhæft að meta starfsgetu án þess að einstaklingar fái aðstoð og tækifæri til að efla styrkleika sína og takast á við þær hindranir sem eru til staðar vegna afleiðinga sjúkdóma og/eða slysa. Mat á starfsgetu snýst því ekki eingöngu um einstaklinginn sjálfan heldur einnig um möguleika og tækifæri í síbreytilegu umhverfi einstaklings. Hlutverk VIRK Á árinu 2005 var skipuð nefnd um endur- skoðun örorkumats og eflingu starfsendur- hæfingar. Þessi nefnd var skipuð fulltrúum stjórnvalda, aðila vinnumarkaðarins, Landssamtaka lífeyrissjóða og Öryrkja- bandalags Íslands. Nefndin skilaði skýrslu á árinu 2007 þar sem m.a. var lagt til að tekið yrði upp „mat á getu einstaklings til að afla tekna í kjölfar sjúkdóms eða slyss“ eða starfsgetumat. Margar fleiri tillögur voru einnig settar fram svo sem að starfsendurhæfing væri efld m.a. í samstarfi 30 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.