Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 22

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2019, Blaðsíða 22
RÁÐGJAFAR UM ALLT LAND Höfuðborgarsvæðið Borgarnes Akranes og Snæfellsnes Vestfirðir Norðurland vestra Akureyri og Eyjafjörður Austurland Reykjanes Vestmannaeyjar 4 1 2 1 2 32 Suðurland3 2 1 3 1 Þingeyjarsýslur er vel gert og hvað má betur fara. VIRK er því „Fyrirmyndarfyrirtæki VR 2018“, var í 13. sæti og stökk þangað úr 30. sæti frá árinu áður, sem telja má afar ánægjulega niðurstöðu. Í nóvember í fyrra fékk VIRK einnig viðurkenninguna „Framúrskarandi fyrirtæki 2018“ þriðja árið í röð frá Creditinfo. Cred- itinfo verðlauna þau fyrirtæki sem standa sig vel, stuðla að bættu viðskiptaumhverfi, byggja rekstur sinn á sterkum stoðum og efla hag fjárfesta og hluthafa. VIRK var í 96. sæti af 857 fyrirtækjum sem er afar gott. Ferlar og fræðslumál Hjá VIRK störfum við samkvæmt metnaðar- fullum stefnum og verklagsreglum í mann- auðsmálum bæði fyrir starfsfólk og ráðgjafa VIRK. Ráðgjafar eru starfsmenn stéttarfélaga en starfa eftir Gæðahandbók VIRK og þeim faglegu verkferlum sem settir eru fram í samningum á milli VIRK og félaganna. Við ráðningu starfsmanna og ráðgjafa þarf að skila inn prófskírteinum/leyfisbréfum sem og sakavottorði. Þegar nýtt fólk hefur störf fer fram skýrt móttökuferli og boðað er í tveggja daga skipulagða nýliðafræðslu. Allir ráðgjafar sem hefja störf hjá VIRK fá handleiðslu í sex mánuði frá sérfræðingum VIRK samkvæmt skilgreindu skjalsniði. Að þeim tíma loknum er fundað um árangur handleiðslunnar og brugðist við í samræmi við árangur og/eða tekin ákvörðun um lok hennar. Fræðsla og endurmenntun starfsfólks og ráðgjafa er mjög öflug og fjölbreytt, bæði er um að ræða þjálfun hópa sem og einstaklinga. Á hverju ári fara fram reglubundin starfs- mannasamtöl. Þetta árið eru þau þematengd og verða þrjú samtöl tekin yfir árið. Mannauðsmælingar Mikilvægasta auðlindin er starfsfólkið og er okkur mjög umhugað um að sýna þeim umhyggju, stuðla að vellíðan þeirra, góðum starfsanda og starfsánægju. Liður í því er að annan hvern mánuð eru framkvæmdar mannauðsmælingar hjá VIRK. Mælt er í átta flokkum í hvert sinn og einnig er ein opin spurning lögð fyrir. Stjórnendur funda um niðurstöður og rýna til gagns með umbætur í huga. Mælingarnar eru birtar starfsfólki og samtal tekið um niðurstöður og fólk hvatt til að koma með hugmyndir ef bæta má starfsumhverfi og/eða líðan. Í síðustu tveimur mælingum hefur starfs- ánægja hjá VIRK verið 4,75 og 4,55 og mat starfsfólk stuðning frá stjórnendum 4,83 og 4,60. Heildarárangur þessara tveggja mælinga var 4,65 og 4,50 af 5.00 mögulegum sem teljast má góður árangur. Viðurkenningar VIRK Okkur til mikillar ánægju varð VIRK eitt 15 fyrirtækja sem teljast til fyrirmyndar í flokki meðalstórra fyrirtækja hjá VR árið 2018. Niðurstöður þessarar VR könnunar endurspegla viðhorf starfsmanna til vinnu- staðar síns auk þess sem hún er vettvangur starfsmanna til að segja stjórnendum hvað Við viljum vera í fararbroddi vinnustaða sem stíga fram og takast á við þá streitu sem er á vinnumarkaði og tölur VIRK vitna til um.“ 22 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.