Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 11

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 11
 VIRK einstaklinga með misjafna getu. Allt þetta þarf að ræða og skoða í samhengi og í raun þá þarf hér að koma til sameiginlegs átaks bæði velferðarkerfis og vinnumarkaðar til að kerfisbreytingar sem þessar geti skilað árangri til framtíðar. Hversu langt á að ganga í að fylgja einstaklingum aftur út á vinnu- markaðinn og finna viðeigandi störf? Það er ljóst að einstaklingar með skerta starfsgetu þurfa mikla aðstoð við að kom- ast aftur í vinnu en hvert er hlutverk VIRK hvað þetta varðar og hvert er hlutverk Vinnumálastofnunar og eftir atvikum annarra aðila? Í upphafi var lögð megináhersla á það hjá VIRK að þróa verkferla í kringum faglega aðstoð sem beindist aðallega að því að auka getu einstaklinga á vinnumarkaði. Í lok starfsendurhæfingarferils hjá VIRK eiga ráðgjafar VIRK síðan samstarf við ráðgjafa Vinnumálastofnunar þar sem hlutverk Vinnumálastofnunar er að að- stoða einstaklinga við að finna störf við hæfi. Þessi verkaskipting gengur vel upp fyrir þá einstaklinga sem ná í gegnum starfsendurhæfingarferilinn hjá VIRK fullri getu til þátttöku á vinnumarkaði. Hins vegar er talsverður hópur einstaklinga sem lýkur þjónustu hjá VIRK í þannig stöðu að hann glímir við afleiðingar heilsubrests ævina á þessu verkefni. Þetta verkefni hefur tekist afskaplega vel og þessi þjónusta er hætt að vera í formi tilraunaverkefnis og er núna mikilvægur þáttur í starfsendurhæfingarferli margra einstaklinga. VIRK hóf einnig markvisst samstarf við geð- deild LSH á Laugarási á árinu 2013 byggt á hugmyndafræði IPS (Individual Placement and Support) þar sem ungum einstaklingum með alvarlegan geðrænan vanda er tryggð aðstoð sérhæfðs atvinnulífstengils sem sér um að finna störf og aðstoða einstaklingana til þátttöku í atvinnulífinu. Skemmst er frá því að segja að þetta verkefni hefur gengið afskaplega vel og nú hafa um 90 einstaklingar nýtt sér þessa þjónustu og 75% þeirra hafa farið í vinnu. Áður en þetta verkefni hófst var atvinna mjög fjarlægur draumur margra þessara ungu einstaklinga og því má segja að verkefnið hafi haft mjög jákvæð áhrif á líf þeirra og möguleika til framtíðar. Nú er verið að að útvíkka þetta verkefni bæði til fleiri deilda innan LSH og í samstarfi við geðteymi innan Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar um ofangreind verkefni má finna hér í ársritinu og fyrri ársritum VIRK. Hvert á hlutverk VIRK að vera í forvörnum á vinnustöðum? Það er ljóst að öruggt og heilbrigt vinnuum- hverfi getur komið í veg fyrir að einstaklingar Það er hins vegar mikilvægt að allar stofnanir velferðarkerfisins séu tilbúnar til að teygja sig inn á þessi svæði og byggja þannig upp öryggisnet sem tryggir einstaklingum samfellda og faglega þjónustu.“ enda og þarf þess vegna bæði mjög sérhæfða þjónustu við atvinnuleit og það þarf að vera tryggt að starfsendurhæfingarþjónustan og vinnumiðlunin myndi eina samfellda heild. Það var því ákveðið á árinu 2016 að fara af stað með tilraunaverkefni um aukna atvinnutengingu hjá VIRK þar sem sérhæfðir atvinnulífstenglar sjá um að finna störf við hæfi fyrir þá einstaklinga hjá VIRK sem þurfa á mjög sérhæfðri þjónustu við atvinnumiðlun að halda. Mikil vinna á sér þar að auki stað við að gera samninga við fyrirtæki sem lýsa yfir vilja til þátttöku í VIRÐING 11virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.