Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 76

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 76
Hér verður fjallað um bókina Crazy Like Us, The Globalization of the Western Mind eftir Ethan Watters. Bókin var fyrst gefin út árið 2010 af Free Press, í New York. Bókin er 281 blaðsíða, inngangur, 4 meginkaflar og niðurstöðukafli, auk heimilda- og atriðaorðaskrár. Bókin fæst á rafrænu formi. Höfundurinn ferðast um heiminn og ræðir við ýmsa sérfræðinga á sviði geðraskana, s.s. geðlækna, sálfræðinga og mannfræðinga um hvernig bandarískar hugmyndir um geðsjúkdóma hafa breiðst út um veröldina. Hvernig bandarískar skilgreiningar og meðferðir við geðröskunum hafi orðið að alþjóðlegum stöðlum. Með því að kenna veröldinni allri að hugsa eins og ameríska þjóðin hafi hún, til hins betra eða verra, verið að gera sýn heimsins á geðraskanir mjög einsleita. Fyrsti kafli bókarinnar (The Rise of Anorexia in Hong Kong) fjallar um heimsókn Watters til Dr. Sing Lee sem er sérfræðingur í átröskunarsjúkdómum við Prince of Wales sjúkrahúsið í Hong Kong. Þegar Sing Lee kom til baka til Hong Kong frá þjálfun sinni á Englandi um miðjan níunda áratuginn, þar sem hann kynntist fólki með lystarstol fyrst, fór hann að leita eftir kínversku fólki með sjúkdóminn. Á þessum tíma var lystarstol óþekkt fyrirbæri í Kína og Hong Kong og hann skoðaði hvort menningin bæri með sér verndandi þætti. Í sögulegu samhengi voru litlir fordómar til staðar m.t.t. stærri BÓKARÝNI Crazy Like Us, The Globalization of the Western Mind HILDUR PETRA FRIÐRIKSDÓTTIR starfsendurhæfingarráðgjafi ÞAÐ ER MIKILVÆGT AÐ MUNA AÐ MÆTA FÓLKI AF ÓLÍKUM UPPRUNA MEÐ OPNUM HUGA, M.A. VARÐANDI GEÐRASKANIR VEGNA ÞESS AÐ ÞAÐ ERU EKKI ALLIR „CRAZY LIKE US“.“ 76 virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.