Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 29

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 29
 VIRK slíkum vinnumarkaði tækifæri til að leggja sitt af mörkum eftir bestu getu. Auka þarf vitund almennings um það mikil- væga framlag sem einstaklingar með skerta starfsgetu koma með inn á vinnumarkaðinn til þess að stuðla að vinnuumhverfi sem tekur vel á móti þeim. Umfjöllun um jákvæða reynslu af störfum einstaklinga með skerta starfsgetu og dæmi um góðar starfsvenjur geta hjálpað til við að draga úr hræðslu og fordómum, meðal bæði vinnuveitenda og samstarfsmanna, og getur þannig leitt til aukinnar atvinnuþátttöku einstaklinga með skerta starfsgetu. Samfélagið hefur þannig þörf fyrir vinnustaði með aukið umburðarlyndi gagnvart einstaklingum með geðræn vandamál og önnur krónísk heilbrigðisvandamál. Þessar aðstæður er mikilvægt að skapa einmitt núna þegar vinnuaðstæður eru aðrar en áður var og sjúkdómar sem skerða vinnugetu hafa aukist sem og veikindafjarvera vegna geð- rænna sjúkdóma6. Heimildir 1. Paul KI, Geithner E, Moser K. Latent deprivation among people who are employed, unemployed or out of the labour force. J Psychol. 2009; 143(5):477-491 2. Schuring M, Robroek SJW, Burdorf A. The benefits of paid employment among persons with common mental health problems: evidence for the selection and causation mechanism. Scand J Work Environ Health. 2017; 43(6):540-549 3. World Health Organization. (2011). World Report on Disability: Summary, 2011. Geneva, Switzerland http:// www.who.int/disabilities/world_ report/2011/report.pdf Sótt 20. mars 2018 4. Pransky GS, Fassier J-B, Besen E, Blanck P, Ekberg K, Feuerstein M, Munir F. Sustaining Work Participation Across the Life Course. J Occup Rehabil. 2016; 26:465-479 5. Williams AE, Fossey E, Corbière M, Paluch T, Harvey C. Work participation for people with severe mental illnesses: An integrative review of factors impacting job tenure. Australian Occupational Therapy Journal. 2016; 63:65–85 6. Zijlstra FRH, Nyssen AS. How do we handle computer-based technology? In Chmiel N, Fraccaroli F, Sverke M (Eds.). An introduction to work and organizational psychology: An international perspective. 2017 London: Wiley Blackwell 7. Solovieva TI, Dowler DL,Walls RT. Employer benefits from making workplace accommodations. Disability and Health Journal. 2011; 4: 39–45 8. Corbière M, Villotti P, Lecomte T, Bond GR, Lesage A, Goldner EM. Work accommodations and natural supports for maintaining employment. Psychiatric Rehabilitation Journal, 2014; 37:90-98 9. Colella AJ, Bruyère SM. Disability and employment: New directions for industrial and organizational psychology. In Zedeck S. (Ed.). APA handbook of industrial and organizational psychology. 2011 (Vol. 1, pp. 473–504). American Psychological Association, Washington, DC: US 10. Vornholt K, Uitdewilligen S, Nijhuis FJN. Factors affecting the acceptance of people with disabilities at work: A literature review. Journal of Occupational Rehabilitation, 2013; 23:463–475 11. Chan F, Strauser D, Maher P, Lee E-J, Jones R, Johnson ET. Demand-side factors related to employment of people with disabilities: A survey of employers in the Midwest region of the United States. Journal of Occupational Rehabilitation, 2010;20(4):412-419 12. Copeland J, Chan F, Bezyak J, Fraser RT. Assessing cognitive and affective reactions of employers toward people with disabilities in the workplace. Journal of Occupational Rehabilitation, 2010; 20(4):427-434 13. Kaye H, Jans L, Jones E. Why don’t employers hire and retain workers with disabilities? Journal of Occupational Rehabilitation, 2011; 21:526–536 14. Rao D, Horton RA, Tsang HWH, Shi K, Corrigan PW. Does individualism help explain differences in employers’ stigmatizing attitudes toward disability across Chinese and American cities? Rehabilitation Psychology, 2010; 55:351–359 15. Fraser R, Ajzen I, Johnson K, Hobert J, Chan F. Understanding employers' hiring intentions in relation to qualified workers with disabilities. Journal of Vocational Rehabilitation, 2011; 35:1-11 16. Jasper CR, Waldhart P. Employer attitudes on hiring employees with disabilities in the leisure and hospitality industry. International Journal of Contemporary Hospitality Management, 2013;25(4):577-594 17. Tse S. What do employers think about employing people with experience of mental illness in New Zealand workplaces? Work, 2004; 23:267–274 18. Shankar J, Liu L, Nicholas D, Warren S, Lai D, Tan S, Zulla R, Couture J, Sears A. Employers’ perspectives on hiring and accommodating workers with mental illness. SAGE Open, 2014; 4:1- 13 19. Prince MJ. Persons with invisible disabilities and workplace accommodation: Findings from a scoping literature review. Journal of Vocational Rehabilitation, 2017; 46:75- 86 20. Santuzzi AM, Waltz PR, Finkelstein LM, Rupp DE. Invisible disabilities: Unique challenges for employees and organizations. Industrial and Organizational Psychology, 2014; 7:204–219 21. Munir F, Leka S, Griffiths A. Dealing with self-management of chronic illness at work: Predictors for self-disclosure. Social Science & Medicine, 2005; 60:1397–1407 22. Corbière M, Negrini A, Durand MJ, St-Arnaud L, Briand C, Fassier JB, Lachance JP. Development of the return-to-work obstacles and self- efficacy scale (ROSES) and validation with workers suffering from a common mental disorder or musculoskeletal disorder. Journal Of Occupational Rehabilitation, 2017; 27:329-341 29virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.