Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 43

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 43
 VIÐTAL VIGDÍS JÓNSDÓTTIR framkvæmdastjóri VIRK En leiðarljós okkar hjá VIRK var að við ættum að koma til viðbótar þeirri þjónustu sem fyrir hendi var og markmiðið var skýrt – að koma sem flestu fólki aftur út á vinnumarkaðinn.“ það nám árið 2001 lágu störf ekki endilega á lausu. Mér bauðst samt starf hjá SKÝRR við innleiðingu á mannauðskerfum hjá ríki og Reykjavíkurborg. Þar starfaði ég í sex ár og var boðin stjórnunarstaða eftir þrjá mánuði. – Ég get ekki neitað því að mér fannst það gaman. Ég er metnaðarfull og finnst gaman að stjórna,“ segir Vigdís brosandi og sest andspænis mér við eldhúsborðið. Stjórnandi þarf að skapa sér virðingu „Hjá SKÝRR var ég með mjög góðan hóp af vel menntuðu fólki sem var á réttri hillu í starfi. Það er lærdómsríkt að fylgjast með fólki, sjá það þróast í starfi og gera sér grein fyrir hvernig hægt er að laða það besta fram hjá hverjum og einum. Stjórnandi þarf að skapa sér virðingu meðal starfsfólks en má þó ekki setja sig á háan hest. Maður þarf að vera maður sjálfur og manneskja – en samt að vera aðeins ofan við. Þetta er nauðsynlegt því stundum þarf að taka á erfiðum málum og vera fær um það. Stjórnunarstörf eru oft erfið og sumt fólk ræður maður hreinlega ekki við. Þannig er það bara. Ég hef vissulega átt ágætan stjórnunarferil – en hann hefur ekki bara verið beinn og breiður – ég hef í störfum mínum þurft að takast á við ýmsan vanda. Erfiðustu ákvarðanir sem ég hef tekið sem stjórnandi varða uppsagnir starfsfólks. Í þeirri stöðu er engin leið auðveld en hreinskiptni mikilvæg. Við slíkar aðstæður er þýðingarmikið að viðkomandi starfsmaður fái að halda eins mikilli reisn og auðið er.“ VIRK að mestu séríslensk hugmynd Hvernig varð VIRK til? „Samið var um stofnun VIRK í almennum kjarasamningum í febrúar 2008. Þá sömdu Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands um að stofna svokallaðan endur- hæfingarsjóð. Nokkrum mánuðum síðar komu síðan opinberir atvinnurekendur og stéttarfélög að verkefninu. Þetta var þríhliða samkomulag sem ríkið átti að koma að líka. Aðilum vinnumarkaðarins fannst ekki nóg 43virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.