Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 63

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Blaðsíða 63
 VIRK Hver rannsóknin á fætur annarri síðustu áratugi hefur sýnt að Íslendingar fá allt of lítið af þessu mikilvæga vítamíni úr fæðunni og að styrkur D-vítamíns í blóði þeirra sem hvorki taka lýsi né önnur fæðubótarefni er töluvert undir viðmiðunarmörkum.“ methionine (SAMe)) sem tengist ónæmi og lundarfari35. Svo virðist sem tölur um algengi B-12 skorts séu nokkuð á reiki. Rannsóknir í BNA og Bretlandi sýna að u.þ.b. 6% fólks sem er eldra en 60 ára séu með B12 skort (B- 12 < 148 pmol/L) en nær 20% mælast á mörkunum (B-12: 148–221 pmol/L) seinna á lífsleiðinni36. Algengið er þó mun meira samkvæmt stórri bandarískri rannsókn sem enn er í gangi (Framingham Offspring Study) og tekur til 3.000 manns á aldrinum 26 til 83 ára. Tæp 40% þátttakenda mælast með lág gildi B-12 vítamíns (˂258 pmol/L) og tæp 9% með staðfestan skort. Rannsakendur telja að B-12 skortur sé vangreindur og setja fram vangaveltur varðandi hver klínísk mörk skorts ættu að vera37. Grænmetisætur eru í meiri hættu en aðrir að fá B-12 skort sem yfirlitsrannsókn Pawlak og félaga frá árinu 2014 staðfesti m.a. og mæla þeir með því að skimað sé fyrir B12 skorti á meðal þessa hóps38. Á vef Harvard Medical School er fjallað um B-12 skort og að alvarlegur skortur geti valdið miklu þunglyndi (deep depression), ofsóknar- brjálæði og ranghugmyndum ásamt minnis- skorti, þvagleka, minnkuðu bragð- og lyktarskyni, dofa og náladofa í útlimum auk jafnvægisvanda1. loftháðrar getu í dýrum og mönnum sem er talið skýrast helst af minnkaðri getu til súrefnisflutnings. Orka og framleiðni var einnig minnkuð og stafar líklega af blóðleysi og minnkaðri súrefnisflutningsgetu. Höf- undar telja að þeir líffræðilegu þættir sem liggja að baki áhrifum járnskorts á vinnugetu séu nægjanlega sterkir til að réttlæta inngrip til að bæta járnbúskap vinnuaflsins almennt33. Viðmiðanir varðandi greiningu og meðferð járnskorts eru mjög breytilegar. Peyrin- Biroulet og félagar rýndu allar tiltækar viðmiðanir varðandi meðhöndlun járnskorts á heimsvísu. Niðurstaðan var að svo virðist sem miða skuli við 100 μg/L sem járngildi í blóði í flestum tilfellum þegar um járnskort er að ræða34. B-12 skortur B12-vítamín, einnig nefnt kóbalamín, er eitt af B-vítamínunum átta sem hjálpa líkamanum að breyta fæðu í eldsneyti eða glúkósa sem er notaður til að mynda orku. B-12 er sérstaklega mikilvægt til að viðhalda heilbrigðum taugafrumum og aðstoðar við fram- leiðslu erfðaefnis líkamans; DNA og RNA. B-12 ásamt B-9 aðstoða við myndun rauðra blóðkorna, stuðla að betri nýtingu járns í líkamanum og mynda efni (S-adenosyl- 63virk.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.