Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Side 16

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Side 16
VIRK Í TÖLUM • VIRK Starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun stofnuð árið 2008 af helstu samtökum stéttarfélaga og atvinnurekenda á vinnumarkaði. • Árið 2012 bættust lífeyrissjóðir í hópinn og 2015 var samið um aðkomu ríkisvaldsins að VIRK. • Um VIRK gilda lög 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsendurhæfingarsjóði. • Hlutverk VIRK er að efla starfsgetu einstaklinga í kjölfar veikinda eða slysa með árangursríkri starfsendurhæfingarþjónustu. • Tilgangur með þjónustu á vegum VIRK er að aðstoða fólk við að komast til vinnu. Um er að ræða markvissa ráðgjöf og þjónustu á sviði starfsendurhæfingar. Karl Kona Kynjahlutföll einstaklinga sem hafa sótt þjónustu VIRK 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 66% 34% Heildarfjöldi sem hefur leitað til VIRK 12.856 Fjöldi í reglulegum viðtölum eða eftirfylgni 2.362 Fjöldi sem hefur lokið þjónustu (útskrifast) 7.390 Fjöldi sem hefur hætt þjónustu 3.175 Fjöldi einstaklinga m.v. 31. desember 2017 Fjöldi nýrra og útskrifaðra einstaklinga á árunum 2010-2017 2000 1800 1600 1400 1200 1000 800 600 400 200 0 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 1155 1304 1235 1639 1780 355 612 851 899 1066 1113 1115 1346 Fjöldi nýrra einstaklinga Fjöldi útskrifaðra Fjöldi Ár 1713 18541794 16 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.