Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Qupperneq 18

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Qupperneq 18
ÁRANGUR VIRK 14 12 10 8 6 4 2 0 Rekstrarkostnaður og ávinningur af starfi VIRK á árunum 2013-2017 í milljörðum króna 2013 2014 Ár Ár Milljarðar kr Milljónir kr 2015 2016 2017 9,7 2,2 2,4 2,82,0 1,3 13,8 13,6 14,1 11,2 Rekstrarkostnaður VIRK Metinn ávinningur af starfsemi VIRK Mynd 1 Mynd 1 Ráðgjafafyrirtækið Talnakönnun hefur metið ávinning af starfsemi VIRK á undanförnum fimm árum og sýnir myndin hér til vinstri niðurstöður þessa mats. Á árinu 2017 er ávinningur af starfi VIRK metinn um 14,1 milljarðar króna og rekstrarkostnaður sama ár er um 2,8 milljarðar. Matið er byggt á ópersónugreinanlegum gögnum úr upplýsingakerfi VIRK ásamt öðrum upplýsingum og er miðað við tilteknar forsendur um afdrif einstaklinga án þjónustu VIRK. Á vefsíðu VIRK má finna skýrslur Talnakönnunar með nánari upplýsingum um framkvæmd þessara útreikninga. Mynd 2 Samkvæmt niðurstöðum Talnakönnunar er reiknaður meðal ávinningur á hvern útskrifaðan einstakling frá VIRK 12,6 milljónir króna á árinu 2017. Myndin hér til vinstri sýnir reiknaðan meðalsparnað á hvern útskrifaðan einstakling hjá VIRK á árunum 2013 – 2017. Á vefsíðu VIRK má finna skýrslur Talnakönnunar með nánari upplýsingum um framkvæmd þessara útreikninga. Mynd 3 Öllum einstaklingum sem útskrifast frá VIRK er boðið að taka þátt í þjónustukönnun þar sem þeir eru beðnir um að svara spurningum um þjónustuna og einstaka þætti hennar. Myndin hér til vinstri inniheldur upplýsingar úr þessari könnun þar sem sjá má að einstaklingar telja að þjónusta VIRK hafi haft mikil áhrif á stöðu þeirra hvað varðar bæði bætta sjálfsmynd og aukna vinnugetu. 14 12 10 8 6 4 2 0 Reiknaður meðalsparnaður á útskrifaðan einstakling hjá VIRK 2013-2017 í milljónum króna 2013 2014 2015 2016 2017 Mynd 2 10,5 10,2 12,2 12,6 10,8 8,0 7,0 6,0 5,0 4,0 3,0 2,0 1,0 0 Sjálfsmynd og vinnugeta við upphaf og lok þjónustu á kvarðanum 0-10 þar sem 0 er lægsta og 10 er hæsta einkunn Í upphafi þjónustu Við lok þjónustu Mynd 3 3,7 6,9 Sjálfsmynd 2,2 5,6 Vinnugeta 18 virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.