Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 21

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 21
 Engar áb endingar - bara þakkir!“ Virkilega ánægð með úrræðið, góður stuðningur, hvetjandi, jákvæðni og góð eftirfylgni.“ Haldið áfram góðu starfi, þar sem hlustað er á skjólstæðinga, en það tel ég mjög mikilvægt og var algjörlega gert í mínu tilfelli.“ Takk fyrir að VIRK er til.“ Bestu þakkir fyrir mig, ég er óendanlega þakklát fyrir stuðninginnog hjálpina.“ Takk fyrir mig - takk fyrir að hafa bjargað mér og veitt mér þau tæki og tól sem ég þurfti til að halda áfram á eigin vegum!" Kom m ér þæg ilega á óvart h vað þet ta virkaði vel. Var ekkert sérstak lega bj artsýnn fyrir þjó nustun ni en fa gmenn skan og úrræðin voru fr ábær.“ Kærar þa kkir fyrir faglega og góða aðstoð. K om mér algerlega af stað í átt að be tri stað e n ég var þegar ég kom til ykkar. M aðurinn minn bið ur að he ilsa.“ VIRK UMMÆLI EINSTAKLINGA SEM LOKIÐ HAFA ÞJÓNUSTU 21virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.