Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Side 22

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Side 22
ÁFALLASKÚFFAN VAR YFIRFULL ÁFALLASKÚFFAN“ MÍN VAR ORÐIN FULL, SEGIR HAFDÍS PRISCILLA MAGNÚSDÓTTIR UM TILDRÖG ÞESS AÐ HÚN LEITAÐI TIL VIRK EFTIR SAMSTARFI TIL BETRI HEILSU. HAFDÍS PRISCILLA MAGNÚSDÓTTIR sjúkraliði „Ráðist hafði verið á mig árið 2013 í Danmörku af ókunnugum manni. Ég var að fara út í sjoppu til að kaupa gos. Ég var ein á ferð í húsasundi. Maðurinn sparkaði í mig, kýldi mig, þuklaði á mér og hvarf síðan – ég veit ekki hvað honum gekk til. Ég sneri aftur inn til vinkvenna minna, hætti við að drekka gosið, heldur fékk mér í glas og sagði engum frá þessu atviki. Síðan fór ég heim til Íslands en áhrifin af þessum atburði sátu í mér. Ég gat ekki sett meira ofan í „áfallaskúffuna“ mína – hún var orðin yfirfull. 22 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.