Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Qupperneq 39

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Qupperneq 39
 VIRK Framfærsla við upphaf þjónustu Framfærsla við lok þjónustu Framfærsla við upphaf og lok þjónustu einstaklingar útskrifaðir árið 2017 eftir aðstoð frá atvinnulífstengli 70% 60% 50% 40% 30% 20% 10% 0% 13 35 17 64 6 10 7 35 3 8 8 6 1 14 Lau n á vinn uma rkað i Atvi nnu leys isbæ tur Eng ar te kjur Fjár hag saðs toð Sjúk rasj óður End urhæ fing arlíf eyrir Öror kulí feyr ir Ann að Mynd 1 Nám slán Mikilvægt er því að einstaklingum með vinnugetu sé gefið tækifæri til að komast í vinnu við hæfi snemma á starfsendurhæfingar- ferlinum.“ Á vormánuðum 2018 hefur um 190 ein- staklingum verið vísað í þjónustu til atvinnu- lífstengla. Af þeim sem fengu aðstoð hjá þeim og útskrifuðust árið 2017 fengu 64% þeirra laun á vinnumarkaði og um 40% þeirra fengu tækifæri til að fara í starfið með stigvaxandi aukningu á starfshlutfalli yfir ákveðinn tíma. Á meðfylgjandi mynd má sjá framfærslu við upphaf og lok þjónustu hjá VIRK fyrir þá einstaklinga sem útskrifuðust úr starfsendurhæfingu árið 2017 og höfðu fengið aðstoð atvinnulífstengils við að undir- búa endurkomu á vinnumarkað. Ráðningar hafa gengið vel og bæði vinnu- veitendur og nýju starfsmennirnir hafa lýst yfir ánægju með þróunarverkefnið. Það sem af er árinu 2018 þá hafa um 45 manns fengið vinnu með aðstoð atvinnu- lífstengla. Haustið 2016 voru tveir atvinnulífstenglar ráðnir inn í verkefnið og þeim fjölgað í þrjá haustið 2017 en frá mars 2018 hafa sex atvinnulífstenglar í fullu starfi og einn í hlutastarfi unnið við það að aðstoða einstaklinga inn á vinnumarkaðinn. Það eru ráðgjafar VIRK á höfuðborgarsvæðinu sem geta vísað einstaklingum til atvinnu- lífstengils en einnig geta ráðgjafar VIRK á Suðurlandi, Reykjanesi og Akranesi nýtt sér þessa þjónustu ef einstaklingur með skerta starfsgetu sem er í þjónustu hjá þeim stefnir á vinnumarkað á höfuð- borgarsvæðinu. Tvíhliða nálgun Um tvíhliða nálgun er að ræða þar sem VIRK aðstoðar einstaklinginn en ekki síður vinnustaðinn við aðlögun að endurkomu til vinnu. Grundvöllurinn er gott samstarf við þátttakendur og að tekið sé tillit til og sýndur skilningur á mismunandi þörfum og menningu hvers fyrirtækis/stofnunar og því er efling samstarfs VIRK við fyrirtæki og stofnanir um allt land mikilvægur þáttur þróunarverkefnisins. Í þessu skyni hafa atvinnulífstenglar VIRK heimsótt fyrirtæki og stofnanir á höfuðborgarsvæðinu til að leita eftir samstarfi og hafa um 100 fyrirtæki og stofnanir skrifað undir samstarfssamning við VIRK. Í þessum heimsóknum á vinnu- staði fór fram mikil fræðsla til fyrirtækjanna bæði um starfsemi VIRK og einnig um mikilvægi þess að ráða einstaklinga með skerta starfsgetu til starfa. Ef um ráðningu er að ræða þá fylgir atvinnulífstengill VIRK einstaklingnum eftir og styður hann og vinnustaðinn eftir þörfum og aðstoðar við úrlausn hindrana. VIRK hefur mætt mjög jákvæðu viðmóti hjá öllum fyrirtækjum og stofnunum fram til þessa og stefnt er að áframhaldandi heimsóknum til fyrirtækja með samstarf í huga. 39virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.