Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Qupperneq 51

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Qupperneq 51
 VIRK Starfsmönnum stendur til boða að taka tvær klukkustundir á viku til að sinna verkefnum hversdagsins og bregðast við aðstæðum í einkalífi. Þessir tímar eru skipulagðir í samstarfi við stjórnendur og eru ekki uppsafnanlegir á milli vikna. Þessi tilraun hefur vakið mikla ánægju meðal starfsmanna sem nýlega voru spurðir um hvort verkefnið hefði hjálpað þeim við að takast á við aðstæður í einkalífi og vinnutengt álag og ef svo væri, á hvern hátt? „Ég upplifi Skipulagða sveigjanleikann sem góða gjöf í hverri viku frá frábæra vinnu- staðnum mínum.“ „Já algjörlega. Skipulagði sveigjanleikinn hefur haft mikil áhrif til góðs. Auðveldar mjög að sinna þeim verkefnum sem ég er að kljást við utan vinnu. Samfélagsleg sem og persónuleg. Þannig tappar þetta af þrýstingi sem bætir geðheilsu og eykur starfsánægju.“ Reglulegar mannauðsmælingar eru fram- kvæmdar meðal starfmanna VIRK. Tilgangur- inn er að greina með markvissum hætti líðan og hvernig þeir upplifa vinnuumhverfi og menningu hjá VIRK. Spurt er um níu þætti í hvert sinn sem snúa að gæðum og tengslum við viðskipavini, starfsánægju, sjálfstæði til ákvarðanatöku, stuðning frá stjórnendum, kröfur um árangur, skýra framtíðarsýn, um áhuga, virðingu og hollustu, þjálfun og þróun og svo er ein opin spurning í hverjum mánuði sem er valin af stjórnendum. Þegar niðurstöður liggja fyrir eru þær rýndar af stjórnendum sem greina umbætur ef þörf er á og upplýsa starfsmenn. Mjög ánægjulegt er að sjá hvað tölurnar hafa komið vel út síðustu mánuði. Sem dæmi má nefna að þegar starfsfólk var spurt í janúar hvort þeim þætti skemmtilegt í vinnunni, var skor þeirra 4,4 af 5 mögulegum. Einnig var spurt hvort hópurinn sem starfar hjá VIRK myndi sterka liðsheild, þá var skorið 4,46. Jafnlaunavottun ÍST 85:2012 Alþingi samþykkti á síðasta ári lög um að íslensk fyrirtæki eða stofnanir með 25 starfsmenn eða fleiri skuli gangast undir jafnlaunavottun. Meginmarkmið slíkrar vottunar er að vinna gegn kynbundum launamun en miðar einnig að því að BSI á Íslandi þann 26. mars 2018. Fulltrúi stjórnenda varðandi jafnlaunakerfið var skil- greindur og hófst svo formleg vinna í lok ársins 2017. Það er að mjög mörgu að huga í þessu ferli en segja má að þar sem VIRK er með vottað gæðastjórnunarkerfi samkvæmt ISO 9001 stóðum við að mörgu leyti mun betur en þau fyrirtæki, sem ekki eru með slíka vottun fyrir. Byrjað var á að kortlegga hvað væri til stað- ar hjá VIRK sem tilheyrir vottunarferlinu, ásamt því að fara yfir vistun á prófskír- teinum og leyfisbréfum starfsmanna. Allar starfslýsingar voru endurnýjaðar og útbúnar nýjar ef þess þurfti. Gera þurfti margar nýjar stefnur og verklagsreglur og endurgera þær sem fyrir voru með vísun í staðalinn. Tilgangur með gerð svona samnings er að starfsmenn upplifi vellíðan í vinnu og sálrænt öryggi og ákveði í sameiningu hvernig hegðun þeir vilji að ríki á vinnustaðnum.“ auka starfsánægju og trú starfsfólks á að mannauðsstjórnun fyrirtækja sé fagleg og gegnsæ og settir séu mælikvarðar og markmið í samræmi við viðkomandi starfsemi. Samkvæmt lögunum þarf starf- semi eins og VIRK með 25 – 89 starfsmenn að klára ferli jafnlaunavottunar fyrir árslok 2021. VIRK setti sér strax það markmið að fá Jafnlaunavottun ÍST 85:2012 eins fljótt og auðið væri, eftir að lögin voru samþykkt. Þegar sviðsstjórar í verkefnahópi höfðu lokið námskeiðum um innleiðingu staðalsins var pantaður úttektardagur hjá vottunarstofu Samskiptasamningur VIRK. 51virk.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.