Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 68

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 68
VIRK REYNDIST HEPPILEGUR ÁFANGASTAÐUR STARFSENDUR- HÆFINGIN SEM ÉG FÓR Í GEGNUM HJÁ VIRK GEKK BÆÐI HRATT OG VEL FYRIR SIG,“ GARÐAR FRIÐRIK HARÐARSON segir Garðar Friðrik Harðarson sem undanfarið hefur tekið mikilvæg skref út í atvinnulífið, jafnframt því að feta sig aftur inn á menntabrautina. „Ég hitti atvinnulífstengil hjá VIRK sem aðstoðaði mig við að finna störf á netinu sem hugsanlega gætu verið heppileg fyrir mig. Við fórum saman yfir þetta nokkrum sinnum á skrifstofu hans og ræddum málin. 68 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.