Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Side 70

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Side 70
GAGNRÝNIN HUGSUN OG FAGLEG ÁKVARÐANATAKA GAGNRÝNIN HUGSUN HEFUR VERIÐ MIKIÐ Í UMRÆÐUNNI Á UNDANFÖRNUM ÁRUM. HENRY ALEXANDER HENRYSSON aðjúnkt við sagnfræði- og heimspekideild og sérfræðingur við Siðfræðistofnun HÍ Ö ðru hvoru spretta upp raddir um að þjálfun hennar sé ekki nægilega markviss í skólakerfinu og að mikið skorti upp á að fyrirtæki og stofnanir hvetji til slíkrar hugsunar á vinnustaðnum. En hver er þessi gerð hugsunar og hvernig gæti þjálfun hennar farið fram? Í þessari grein er leitast við að útskýra mikilvægi og eðli gagnrýninnar hugsunar. Augunum er sérstaklega beint að möguleikum hennar fyrir farsæla ákvarðanatöku í faglegu samhengi. Einnig eru færð rök fyrir því að hún sé hæfni sem þurfi að tileinka sér fremur en einungis færni eða leikni sem hægt er að læra að beita á stuttum tíma. Þessi hæfni samanstendur af þekkingu á áhrifaþáttum á hugsun, færni í að rökstyðja mál sitt, trú á mikilvæg gildi og rétt viðhorf til þeirra tækifæra sem felast í samræðunni. 70 virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.