Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 73

Ársrit um starfsendurhæfingu - 2018, Page 73
 VIRK ÚR STARFI VIRK Haustið 2017 undirrituðu Þorsteinn Víglundsson, þáverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður stjórnar VIRK, samning milli VIRK og Velferðarráðuneytis samkvæmt lögum 60/2012. Gert Lindenger, forseti EUMASS Evrópusamtaka tryggingalækna, var meðal fyrirlesara á morgunfundi um starfsgetumat sem VIRK og Öryrkjabandalag Íslands stóðu saman að 4. október 2017. Sól, sálfræði- og læknisþjónusta, Lýðheilsusetrið Ljósbrot og Hitt húsið hlutu verðlaun í hugmyndasamkeppni VIRK um þróun starfsendurhæfingarúrræðis fyrir ungt fólk. 73virk.is

x

Ársrit um starfsendurhæfingu

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit um starfsendurhæfingu
https://timarit.is/publication/1412

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.