Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Síða 3

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Síða 3
Ritstjóraspjall Í tilefni þess að Tímarit hjúkrunarfræðinga kemur nú aftur út á prenti eftir að hafa verið gefið út í app-útgáfu um nokkurt skeið var efnt til ljósmyndasamkeppni til að prýða forsíðu blaðsins undir yfirskriftinni Með augum hjúkrunarfræðingsins. Forsíðumyndin, sem valin var úr á þriðja tug ljósmynda, er eftir Elnu Albrechtsen en hún var tekin á hjartadeild 14EG fyrir verkefni í starfsþróun hjá nýjum hjúkrunarfræðingum á hjar- tadeildinni. Tímaritið verður nú gefið út að vori og hausti jafnframt því að haldið verður úti vefriti á nýrri vefsíðu, hjukrun.is, sem er í vinnslu, þar sem uppfærsla á efni verður meiri, leit og flokkun verður stórbætt og vonumst við til að þessi breyting verði af hinu góða. Þá verður enn hægt að fletta blaðinu rafrænt sem og að lesa einstakar greinar. Greinar eða hugmyndir að efni og viðmælendum eru vel þegnar því blaðið verður skemmtilegra með þátttöku ykkar lesenda. Helga Ólafs. tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 3 Efnisyfirlit TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA Suðurlandsbraut 22, 108 Reykjavík Sími 540 6405 Netfang helga@hjukrun.is Vefsíða www.hjukrun.is Útgefandi: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Sími skrifstofu 540 6400 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Helga Ólafs. Ritnefnd: Ásta Thoroddsen, Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir, Áslaug Birna Ólafsdóttir, Dóróthea Bergs, Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Þorgerður Ragnarsdóttir, Þórdís Katrín Þorsteinsdóttir. Blaðamaður: Ragnheiður Gunnarsdóttir. Forsíðumynd: Elna Albrechtsen. Ljósmyndir: ýmsir. Yfirlestur og próförk: Ragnar Hauksson. Auglýsingar: Guðrún Andrea Guðmundsdóttir, sími 540 6412. Hönnun og umbrot: Egill Baldursson ehf. Tekið er á móti efni til birtingar á netfanginu ritstjori@hjukrun.is. Leiðbeiningar um ritun fræðslu- og fræði- greina er að finna á vefsíðu tímaritsins. ISSN 2298-7053 Félagið Bls. 4 Formannspistill. — 6 Nýjar siðareglur Félags íslenskra hjúkr unarfræð inga. — 7 Með augum hjúkrunarfræðingsins forsíðumyndakeppni. — 10 Starfshlutfall hjúkrunarfræðinga aldrei verið lægra. Lítill hvati að hækka starfs hlutfall og lítill hljómgrunnur fyrir breyt ingum eftir Gunnar Helgason. Pistlar Bls. 14 Ill meðferð á öldruðum eftir Ragnheiði Gunnarsdóttur. — 16 Samstaða og samkennd eftir Aðalbjörgu Helgadóttur. — 28 Þankastrik: Tölum um handleiðslu eftir Helenu Braga- dóttur. Viðtöl Bls. 19 Þriðjungur hjúkrunarfræðinga á Eir er frá Filippseyjum. Viðtal við Moniccu Tulagan og Ian Glenn Munoz. — 23 Er verið að gjaldfella fagmennskuhugtakið í hjúkrun? Viðtal við Klöru Þorsteinsdóttur. — 26 Engar einfaldar lausnir á samskiptavanda á vinnustað. Viðtal við Evu Hjörtínu Ólafsdóttur. Fagið Bls. 30 Geðheilbrigði til framtíðar eftir Aðalbjörgu Finnboga- dóttur. — 32 Árin sem enginn man: Áhrif frumbernsku á börn og full- orðna eftir Stefaníu B. Arnardóttur. — 36 Geðheilbrigði barna og unglinga: Forvarnir og fram- tíðar sýn eftir Kristínu Ingu Grímsdóttur. — 40 „Bifhárin lamast“: Unga fólkið, áfengis- og fíknivandi og forvarnir eftir Helenu Bragadóttur. — 42 Við getum — Ég get. „Krabbamein kemur okkur öllum við.“ 20 ára afmæli fagdeildar krabbameinshjúkrunar - fræð inga. — 56 Nýlegar doktorsvarnir í hjúkrunarfræði — 60 Ritrýnd grein: Notkun FINDRISK-mats tækisins til að meta hættu á sykursýki af tegund 2: Megindleg rannsókn. tímarit HJÚKRUNARFRÆÐINGA the icelandic journal of nursing 1. tbl. 2017 • 93. árgangur

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.