Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Side 55
frammi fyrir því að lifa langa hríð með einkennum sem sjúkdómur eða meðferð vegna hans leiðir af sér. Rétt og markviss meðhöndlun einkenna, í samvinnu við þann sem við þau glímir, skiptir gríðarlegu máli. Það skiptir máli af þeirri ástæðu að það er erfitt að eiga sér notalegt líf og von þegar slæm líðan litar tilveruna. ▶ VIÐ GETUM — sem samfélag uppfrætt hvert annað um þá breidd sem felst í líknar meðferð og þannig upprætt lífseigan misskilning um að hún eigi ein- ungis við þegar lífslokin nálgast. ▶ ÉG GET — tekið skrefið og leitað upplýsinga um þau úrræði sem gætu hjálpað mér og fjölskyldu minni að lifa við sem besta líðan þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm. Ég get leitað eftir upplýsingum um þá aðila sem veita líknarmeðferð innan Landspítala og í heimahúsum. Kynntu þér vefsíðu Lífsins — samtaka um líknarmeðferð á vefsíðunni www. lsl.is. Heimildir http://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/BRUNNURINN/Kliniskar-leidbein- ingar/Liknarmedferd/klin_leid_liknarmedferd_1109.pdf Early Palliative Care for Patients with Metastatic Non Small Cell Lung Cancer https://www.ncbi.nlm. nih.gov/pubmed/20818875 við getum — ég get … tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 55

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.