Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 55

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2017, Blaðsíða 55
frammi fyrir því að lifa langa hríð með einkennum sem sjúkdómur eða meðferð vegna hans leiðir af sér. Rétt og markviss meðhöndlun einkenna, í samvinnu við þann sem við þau glímir, skiptir gríðarlegu máli. Það skiptir máli af þeirri ástæðu að það er erfitt að eiga sér notalegt líf og von þegar slæm líðan litar tilveruna. ▶ VIÐ GETUM — sem samfélag uppfrætt hvert annað um þá breidd sem felst í líknar meðferð og þannig upprætt lífseigan misskilning um að hún eigi ein- ungis við þegar lífslokin nálgast. ▶ ÉG GET — tekið skrefið og leitað upplýsinga um þau úrræði sem gætu hjálpað mér og fjölskyldu minni að lifa við sem besta líðan þrátt fyrir erfiðan sjúkdóm. Ég get leitað eftir upplýsingum um þá aðila sem veita líknarmeðferð innan Landspítala og í heimahúsum. Kynntu þér vefsíðu Lífsins — samtaka um líknarmeðferð á vefsíðunni www. lsl.is. Heimildir http://www.landspitali.is/library/Sameiginlegar-skrar/Gagnasafn/BRUNNURINN/Kliniskar-leidbein- ingar/Liknarmedferd/klin_leid_liknarmedferd_1109.pdf Early Palliative Care for Patients with Metastatic Non Small Cell Lung Cancer https://www.ncbi.nlm. nih.gov/pubmed/20818875 við getum — ég get … tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 93. árg. 2017 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.