Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 29

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 29
Fólkið03/03 ánægður. „Þetta var eins og í ævintýri. Þetta gerðist allt svo hratt,“ rifjar hann upp. Vilhjálmur og þáverandi kona hans bjuggu í Svíþjóð í sex góð ár en fluttu svo til Íslands vegna veikinda eiginkonu hans. „Maður ræður ekki alltaf förinni.“ Hann hóf þá störf við endurhæfingu hjá Ríkisspítölunum og síðar sem hjúkrunarforstjóri Dvalar- og hjúkr- unarheimilis aldraðra á Suðurnesjum en þar vann hann á fimmta ár. Þá lá leiðin á Heilsustofnunina í Hveragerði, þar sem hann kynntist seinni konu sinni. Síðar fluttu þau til Kristiansand í Noregi með tvo unga syni sína, keyptu þar fallegt timburhús með stórum garði og undu hag sínum vel og bjuggu þar í tvö ár. Vilhjálmur segir Noregsdvöl fjölskyldunnar hafa verið afar góða. „Þetta var yndislegur tími og ég hefði gjarnan viljað búa þar lengur.“ En hann hafði lofað konu sinni, sem er hálfdönsk, að fara til Danmerkur. Þar dvöldu þau í eitt ár en þegar synir þeirra voru komnir á skólaaldur lá leiðin aftur til Íslands. Það er ekki laust við að það gæti saknaðar þegar Vilhjálmur rifjar upp starfsævi sín: „Þetta er það skemmtilegasta sem ég hef gert. Að vinna við hjúkrun laðar fram það besta í manni sjálfum – hvatann til að hafa jákvæð áhrif og hjálpa öðrum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.