Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 53
að tengja mónitorana okkar við tölvuskjá og þar með fylgjast með ástandi sjúklings inni á öruggu, geislafríu svæði. Við höfum náð að auðvelda samskipti milli fagstétta og tryggt að við vinnum betur saman og skiljum hvert annað betur. Allt þetta kemur út frá æfingum sem hafa verið haldnar þar sem við náum betur að greina hvað okkur vantar og hvernig við getum auðveldað allt ferlið frá því að sjúklingur kemur inn á Bráðamóttöku og þar til hann útskrifast þaðan og áfram, hvort sem það er í aðgerð eða í eftirlit á öðrum stöðum. Með öðrum orðum: Æfingin skapar meistarann. Almennt ríkir ánægja á Bráðamóttökunni með þessar æfingar og reyna flestir læknar og hjúkrunarfræðingar að taka þátt í þeim. Við höfum séð árangur hjá fólki og einstaklingar hafa komið til mín og rætt um að æfingarnar hafi aðstoðað þá við að takast á við krefjandi tilfelli. Áframhaldandi rannsóknarvinna er þó nauðsynleg og ætlar „trauma-hópurinn“ að halda enn betur utan um æfingar þar sem spurningakannanir verða gerðar til að tryggja að við séum að gera æfingar sem raunverulega skila árangri í starfi. Ég skora á Önnu Tómasdóttur, hjúkrunarfræðing á göngudeild smitsjúkdóma á Landspítalanum, að skrifa næsta Þankastrik. Þankastrik er fastur dálkur í blaðinu og höfundur hvers pistils stingur upp á þeim næsta. Í þankastriki gefst hjúkrunarfræðingum færi á að tjá sig um ýmislegt sem varðar hjúkrun og er þeim hjartfólgið. Pistlarnir geta fjallað um ákveðin málefni, sögur af kynnum við sjúklinga eða starfsfólk, eitthvað sem hefur orðið höfundum til hugljómunar eða hvaðeina annað sem tengist starfinu og hugmyndafræði þess. þankastrik04/04
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.