Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 43

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Blaðsíða 43
Fagið04/11 ensímum sem hefur áhrif á fasa II-umbrot hjá einstak- lingum í yfirþyngd (De Baerdemaeker o.fl., 2004). Hafa ber í huga að mikill einstaklingsmunur getur verið á konum og því ekki hægt að alhæfa að ofan- greindar breytingar í lyfjahvarfafræði eigi við um allar konur í yfirþyngd (McNicholas o.fl., 2015). Verkunarmáti hormónagetnaðarvarna Samsettar getnaðarvarnir innihalda prógestín og estrógen en aðrar getnaðarvarnir innihalda eingöngu prógestín. Estrógen bælir egglos og kemur í veg fyrir óreglu í tíðablæðingum en prógestín leiðir til hömlunar á egglosi sé það gefið í nægilega stórum skömmtum (Robinson og Burke, 2013). Önnur áhrif prógestína eru þykknun á slímhúð í leghálsi, þynning á legslímhúðinni og slímið í leghálsinum verður ógegndræpt fyrir sæði, hömlun hreyfingar í eggjaleiðurum og þessar breytingar leiða til þess að fósturvísar geta síður tekið sér bólfestu í legslímhúðinni (Lotke og Kaneshiro, 2015). Því eru áhrif prógestína talin mikilvæg til að koma í veg fyrir þungun (Robinson og Burke, 2013). Hormónaykkjan (e. intrauterine devices) Hormónalykkjan inniheldur og losar hormónið levónorgestrel. Á Íslandi eru skráðar þrjár gerðir slíkra lykkja (Sérlyfjaskrá, 2016). Rannsóknir hafa sýnt að enginn tölfræðilegur munur er á virkni lykkjunnar á fyrstu 2-3 árum af notkun hennar. Gildir það bæði fyrir konur í kjörþyngd og yfirþyngd. Einn helsti kosturinn við notkun lykkjunnar fyrir konur í ofþyngd er sú að verkunarmátinn er staðbundinn. Lykkjan er góður kostur fyrir konur með háan líkams-þyngdar- stuðul og ef engar frábendingar eru fyrir notkun hennar (McNicholas o.fl., 2015).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.