Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 24

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 24
FÉlagið03/04 Birgir Örn Ólafsson Fylgikvillar skurðaðgerða vegna krabbameins í ristli og endaþarmi. Birna gestsdóttir Reynsla einstaklinga 60 ára og yngri á andlega líðan eftir hjartaáfall og áhrif þess. Björk Bragadóttir Upplifun barns við ísetningu nálar í lyfjabrunn. Brynja ingadóttir Sjálfsumönnun, heilsutengd lífsgæði og einkenni sjúklinga með hjartabilun: Lýsandi og framsýn rannsókn. Brynja ingadóttir Tölvuleikur til kennslu skurð- sjúklinga um verkjameðferð eftir skurðaaðgerð: Forprófunarrannsókn. Dóra Björnsdóttir Ákjósanleg hæfni og raunhæfni hjúkrunarfræðinga á bráðamóttöku LSH. Erla k. Svavarsdóttir The International School Nurse Attention Deficit Hyperactivity Disorder and Asthma Program. Erla k. Svavarsdóttir Máttur styrkleikamiðaðra meðferðarsamræðna og viðhorf fjölskyldna til heilsufars barns eða unglings sem þiggur heilbrigð- isþjónustu á Barnaspítala Hringsins og á barna- og unglingageðdeild LSH. guðrún Yrsa Ómarsdóttir Skýrast lyfjamistök af vinnuálagi hjúkrunarfræðinga? hallveig Skúladóttir Heilsufar, færni og þjónustu- þörf einstaklinga sem njóta heimahjúkrunar. helga Bragadóttir Tengsl mönnunnar við ófram- kvæmda hjúkrun og teymisvinnu á sjúkrahúsum á Íslandi. herdís Sveinsdóttir Líðan skurðsjúklinga á Landspítala og Sjúkrahúsinu á Akureyri eftir aðgerð á sjúkradeild og heima sex vikum og sex mánuðum eftir aðgerð. hrönn Birgisdóttir Næringarmeðferð gjörgæslu- sjúklinga fyrir og eftir fræðslu og innleiðslu endur- skoðaðra vinnuleiðbeininga. margrét guðnadóttir Samvinna starfsmanna í samþættingu hjúkrunar- og félagsþjónustu. rakel Björg jónsdóttir Næring, svefn og grátur síðfyrirbura og fullburða barna fyrstu 2,5 árin. Sigríður Zoega Algengi og áhættuþættir fyrir naloxon-notkun hjá inniliggjandi sjúklingum á Landspítala. STYRKÞEGAR Á DEGI HJÚKRUNARFRÆÐINGA

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.