Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 28

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 28
Fagið03/09 við Háskóla Íslands var Marga Thome, en framlag hennar til upp- byggingar þess náms var ómetanlegt. Marga skipulagði og kenndi mörg hjúkrunarfræðinámskeiðin fyrstu árin. Hún samdi námslýs- ingar, valdi kennslubækur og skipulagði verknám. Að auki var hún stundakennurum innan handar við skipulagningu annarra námskeiða. Marga nýtti fjölbreyttar kennsluaðferðir í kennslu sinni og hvatti til skapandi og gagnrýnnar hugsunar. Hún lagði áherslu á að nemendur leituðu nýjustu þekkingar en færu jafnframt ótroðnar slóðir og var hún ötull talsmaður þess að byggja hjúkrunarstarfið á sterkum fræðilegum grunni. Rannsóknir á sviði hjúkrunar- og ljósmóðurfræði voru alla tíð mikilvægur þáttur í starfi hennar sem háskólakennara. Ólíkar hugmyndir um gildi háskólamenntunar fyrir hjúkrun Rannsóknir á sögu hjúkrunarmenntunar hafa leitt í ljós að baráttan fyrir bættri menntun í hjúkrun hefur verið erfið og oft mótast af hefð- bundnum og kynjuðum hugmyndum um hjúkrunarstarfið. Í Bretlandi mættu tillögur um að flytja hjúkrunarnám á háskólastig, sem settar voru fram á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, töluverðri andstöðu bæði hjá almenningi, háskólayfirvöldum, stjórnvöldum og hjá hjúkrunarfræðingum sjálfum (Meerabeau, 2004). Háskólayfirvöld hafa efast um að hjúkrun ætti erindi í æðri menntastofnanir og þau sjónarmið hafa líka komið fram hjá almenningi í fjölmiðlum. Á Bretlandi, líkt og í mörgum öðrum löndum, var það sjónarmið útbreitt meðal forsvarsmanna hjúkrunar að hjúkrunarmenntun þjónaði fyrst og fremst hagsmunum sjúkrastofnana en miðaði ekki að miðlun þekkingar og skilnings til hjúkrunarnema í víðu samhengi (Allen,1997). Fyrir áhrif þeirrar gagnrýni var tekin ákvörðun um að flytja hjúkrunarnám frá sjúkrastofnunum til menntastofnana á háskólastigi. Sú ákvörðun sætti töluverðri andstöðu. Því var haldið fram að fræðileg þekking og háskólamenntun nýttist lítt til almennra hjúkrunarstarfa. Eitt best þekkta dæmið um slík viðhorf kom fram í blaðagrein sem hinn ástsæli sjónvarpskokkur Nigella Lawson skrifaði í dagblaðið The Times árið 1996. Nigella hélt því fram að aukin menntun hjúkrunarfræðinga væri ekki einungis gagnslaus heldur beinlínis skaðleg þar sem hún fældi þá, sem væru best fallnir til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.