Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 38

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 38
Fólkið03/03 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra sagði við undirritun samningsins að hann marki upphaf að breyttum áherslum í heilsugæslu þar sem markmiðið er að treysta og efla heilsugæsluna í landinu. Á þessu ári verður varið 27 milljónum króna til verkefnisins af hálfu ráðuneytisins. „Ég kalla þetta tímamót og við getum líka sagt að samningurinn marki upphaf að breyttum áherslum í heilsugæslu. Þótt við förum rólega af stað og byrjum með sex sérnámsstöður í heilsugæsluhjúkrun þá sjáum við fyrir okkur að á næstu árum verði komið á fót sérnáms- stöðum við allar stærstu heilbrigðisstofnanir á landinu,“ sagði Kristján Þór. Sigríður Sía segir að í klíníska náminu verði sex nemendur en það fræðilega (Heilsugæsla í héraði) er opið fólki með fyrstu háskólagráðu. „Það virðist vera mikill áhugi fyrir náminu, ef marka má fyr- irspurnir. Ég er sannfærð um að þetta nám kemur til með að efla heilbrigðiskerfið enn frekar. Við þurfum að styðja við starfsfólk heilsugæslunnar og ég hlakka til að takast á við verkefnið.“

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.