Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 41

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 41
FÉlagið03/03 Síðar í október sendi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið bréf til skrifstofu ríkisspítalanna, þar sem bent er á fyrstu málsgrein 16. gr. kjarasamnings milli fjármálaráðherra og kjararáðs BSRB frá 19. des. 1970, þar sem segir: „Hverju starfi verði ákveðinn launaflokkur miðað við að starfsmaður hafi næga þjálfun til starfans til að geta gegnt því svo fullnægjandi sé.“ Í framhaldi af þessu segir síðan í bréfinu: „Samkvæmt þessu lítur ráðuneytið svo á, að hverja þá hjúkrunarkonu, sem ráðin er m.a. til að starfa sjálfstætt á vöktum, megi ráða á óskert byrjandalaun.“ Skrifstofa ríkisspítalanna hefur ákveðið að notfæra sér þessa heimild og greiðir hjúkrunarkonum á 1. starfsári, sem taka sjálfstæðar vaktir, samkvæmt 16. launafl. frá 1. nóv. 1972.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.