Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 69

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 69
Fagið11/14 endurhæfingu lungnasjúklinga og sem fyrsta íhlutun. Árið 1985 voru fyrst sett lög um tóbaksvarnir á Íslandi og er núgildandi útgáfa þeirra frá 2002. Mörkuð er stefnan sem ítrekuð er í heilbrigðisáætlun til 2010 og drögum að henni til 2020, að stuðlað verði að reyklausu umhverfi sem víðast og meðferðarúrræði efld. Þessar ráðstafanir hafa vafalaust átt sinn þátt í að dregið hefur úr beinum og óbeinum reykingum á Íslandi. En meðferð við tóbaksfíkn er ekki einfalt mál. Tveggja ára rann- sókn, um árangur meðferðar við tóbaksfíkn á öllum meðferðarsviðum Reykjalundar 2011-2013, sýndi marktækan mun á árangri eftir sjúkdómsflokkum. Af þátttakendum sem voru með lungnasjúkdóm reyndust 44% þeirra vera reyklausir alla 12 mánuði eftirfylgdar. meðferð við tóbaksfíkn Mörg bjargráð við tóbaksfíkn eru vel þekkt og byggð á gagnreyndri þekkingu. Tafla 4 sýnir helstu meðferðarúrræði sem bjóðast vegna tóbaksfíknar en þau eru því miður fá utan stofnana. Hjúkrunarfræðingar eru þeir heilbrigðisstarfsmenn sem oft mæta sjúklingum fyrstir þegar þeir leita eftir heilbrigðisþjónustu. Þeir eru í lykilaðstöðu til að taka ábyrgð á því að spyrja um og skrá tóbaksneyslu við hverja komu sjúklings á heilbrigðisstofnun. Einnig ættu þeir að kanna áhuga sjúklings á að hætta neyslu og staðsetja svarið með öðrum lífsmörkum í sjúkraskrá. reyklausa línan (www.reyklaus.is og sími 800 6030): Einstaklingsmiðuð meðferð til reykleysis, veitt á vefnum og í síma; jafn aðgengileg fyrir alla Íslendinga. krabbameinsfélag íslands: Hópmeðferð til reykleysis, leidd af hjúkrunarfræðingi. reykjalundur: Einstaklingsmiðuð hjúkrun- arráðgjöf og stuðningur til reykleysis fyrir fólk á biðlista eftir endurhæfingu á Reykjalundi. reykjalundur: Meðferðin Líf án tóbaks – þver- fagleg meðferð sem er hluti af endurhæfingu innskrifaðra sjúklinga. landspítali: Einstaklingsmiðuð hjúkrunarráðgjöf og stuðningur til reykleysis fyrir fólk sem fær meðferð á geðsviði Landspítala. taFla 4. Meðferð við tóbaksfíkn á Íslandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.