Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 71

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 71
Fagið13/14 Enn vantar rannsóknir um áhrif þeirra á lungun, ásamt heilsufarsleg- um ávinningi eða skaða af langtímaneyslu. Besta aðferðin sem þekkt er nú er að fylgja gagnreyndri meðferð við tóbaksfíkn. Það er aldrei of seint að hætta að reykja því með því getur sjúk- lingurinn náð betri lungnastarfsemi, minni mæði og hósta, minni slímmyndun í öndunarfærum og bættri almennri heilsu. Af framansögðu má sjá að hjúkrun gegnir mikilvægu hlutverki í þverfaglegri endurhæfingu og á öllum stigum hjúkrunar. Sérhæfingu og sérfræðistörfum hjúkrunarfræðinga fylgir nýsköpun í greiningu hjúkrunarvanda og þróun hjúkrunarmeðferðar. Greinarhöfundar sjá tækifæri í eflingu sérhæfingar í hjúkrun til að fjölga þeim sem styðja sjúklinga í að tileinka sér hollari lífshætti í kjölfar endurhæfingar. Höfundar eru allir hjúkrunarfræðingar á endurhæfingarmiðstöðinni á Reykjalundi. Elfa Dröfn Ingólfsdóttir og Jónína Sigurgeirsdóttir eru með meistaragráðu og Eva Steingrímsdóttir með diplóma í endurhæfingarhjúkrun og Guðbjörg Pétursdóttir er hjúkrunarstjóri lungnasviðs. HeimiLdir ATS [American Thoracic Society] (2013). An official American Thoracic Society Documents / European Respiratory Society Statement: Key Concepts and Advances in Pulmonary Rehabilitation. American Journal of Critical Care Medicine, 188 (8), e13-e64. Association of Rehabilitation Nurses (ARN), (2014). ARN Competency model for rehabilitation nursing. Sótt á http://www.rehabnurse.org/ uploads/files/education/ARN_ Rehabilitation_Nursing_Competency_ Model_FINAL_-_May_2014.pdf. Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson, Kristín Bára Jörundsdóttir, William Vollmer og Þórarinn Gíslason (2007). Hversu algeng er langvinn lungnateppa? Íslensk faraldsfræðirannsókn. Læknablaðið, 93, 471-477. Cafarella, P.A., Effing, T.W., Usmani, Z.A., og Frith, P.A. (2012). Treatments for anxiety and depression in patients with chronic obstructive pulmonary disease: A literature review. Respirology, 17, 627-638. Coster, S., og Norman, I., (2009). Cochrane reviews of educational and self-management interventions to guide nursing practice: A review. International Journal of Nursing Studies, 46(4), 508-528. Elfa Dröfn Ingólfsdóttir (2012). Mæði hjá sjúklingum með langvinna lungna- teppu. Tímarit hjúkrunarfræðinga, 88 (2), 6-11. Elfa Dröfn Ingólfsdóttir (2010). Áhrif endurhæfingar á mæði hjá sjúkling- um með langvinna lungnateppu. Læknadeild Háskóla Íslands, óbirt meistararitgerð. Sótt á http://hdl. handle.net/1946/4625. Gils Guðmundsson (1988). SÍBS bókin. Reykjavík: Prentvinnslan Ísafold.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.