Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 77

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Side 77
BÓKARKYNNING SJÁLFSVÍG MEÐAL ELDRA FÓLKS Christer Magnusson Fólkið 01/05 Fyrir um áratug kom út í Danmörku bók sem verðskuldar athygli hjúkrunarfræðinga. Hún fjallar um sjálfsvíg eldra fólks. Bókin vekur upp mörg siðferðisleg og hjúkrunarfagleg umræðuefni sem beina þarf kastljósinu að. Jorit Tellervo, ritstjóri bókarinnar, er hjúkrunarfræðingur og mynd- listarkona. Í inngangi segir hún frá frú Nielsen sem hún hitti stuttu eftir að hún fór að vinna við heimahjúkrun. Frú Nielsen hafði verið lengi á sjúkrahúsi eftir sjálfs- morðstilraun. Jorit hafði áður aldrei látið sér detta í hug að eldra fólk myndu fremja sjálfsmorð en þetta sjúklingatilfelli fékk hana til að skoða málið. sElvmord blandt gamlE mEnnEskEr – mytEr, vidEn og ForEbyg- gElsE. Höfundur: Jorit Tellervo (ritstj.). Útgefandi: Nyt Nordisk Forlag Arnold Busck, Kaupmannahöfn 2004. ISBN: 978-87-17-03715-8. Bókin er 237 bls.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.