Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 79

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 79
Fólkið03/05 ómaga fyrir hamra. Það kemur ekki til greina að stunda slík morð nú til dags en við erum ekki eins ákveðin gagnvart sjálfsvígum. Líklega er ætternisstapi aðeins goðsöguleg hugmynd en margt bendir til þess að það hafi tíðkast einnig í gamla daga að eldra fólk félli fyrir eigin hendi. Kannski var það stundum orðið sátt við eigið líf en oftast framdi það hugsanlega þennan verknað til þess að láta yngra fólk njóta þess litla sem til var af takmörkuðum aðföngum. Menn gætu líka hafa litið á sjálfsvíg sem sæmdarlausn í eymd og vanlíðan sem fylgir ellinni. Egill Skallagrímsson reyndi til dæmis að farga sér með því að hætta að borða eftir að hann var orðinn fótafúinn, sjóndapur og nánast heyrna- laus en dóttir hans tók það ekki í mál. Hetjan fórnar sér Þjóðfræðingurinn Karen Schousboe tekur skýra afstöðu gegn hug- myndinni um að fólk hafi rétt til þess að ákveða sjálft sinn dauðdag. Það er reyndar líka afstaða samfélagsins, að minnsta kosti að nafninu til. Þessi skoðun stangast hins vegar á við frjálsræðissjónarmið um sjálfsákvörðunarrétt manna. Það er líka algengt að menn hafi samúð með eldra fólki sem segist vera þreytt á lífinu. Karen Schousboe talar um sjálfsvíg sem fórn – og að öll fórnfýsi sé í raun eins konar lítið sjálfsmorð. Fyrir mig var þetta ný hugmynd sem ég þarf að íhuga betur. Hún svipar þó til hetjusjálfsvígsins sem sagt var frá í kaflanum á undan. Karen kallar það „hetjulegan misskilning“ þegar sá sem fremur sjálfsvíg heldur að heimurinn verði betri og að fólk verði fegið ef hann sé ekki lengur til. Hann fórni sér þannig fyrir heildina. Hún mælir í staðinn með litlu fórninni – að við gerum statt og stöðugt eitthvað fyrir aðra. En þetta „stöðuga sjálfsmorð í þessu litla“ krefst einmitt að við erum áfram til staðar í heiminum. Að stinga af er sjálfhverf athöfn en að verða eftir og aðstoða aðra er félagsleg athöfn. En til að þetta heppnist vel þurfa aðrir að taka eftir fórninni og þakka fyrir sig. Vegna þess að aðrir eru til í að „fórna sér“ með því að aðstoða okkur hin (annars væri samfélagið ekki til) höfum við einnig rétt til þess að „vera fyrir“. En höfum við rétt til þess að gefast upp? Markmið okkar með því að búa til samfélag hlýtur að vera, segir Karen Schousboe, að það sé betra að lifa en að vera dauður. Við sem samfélag höfum mistekist ef einhver ákveður að taka eigið líf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.