Morgunblaðið - 23.11.2019, Side 29

Morgunblaðið - 23.11.2019, Side 29
FRÉTTIR 29Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2019 4ra herbergja parhús á tveimur hæðum, miðsvæðis í Njarðvík. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Stærð 122,8 m2 Verð 39.800.000.- Júlíus M. Steinþórsson s. 899 0555 Löggiltur fasteignasali Jóhannes Ellertsson s. 864 9677 Löggiltur fasteignasali Holtsgata 18, 260 Reykjanesbær Nánari upplýsingar á skrifstofu s. 420 6070 eða eignasala@eignasala.is Mikil sala! Góður sölutími framundan. Óskum eftir öllum tegundum eigna á skrá. Grensásvegi 13, 108 Rvk. / s 570 4800 / gimli@gimli.is www.gimli.is Halla Unnur Helgadóttir Viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali s 659 4044 / halla@gimli.is Þrír menn biðu bana í átökum sem blossuðu upp í götumótmæl- um í Kólumbíu í gær þegar efnt var til allsherjarverkfalls vegna efnahagsstefnu forseta landsins, Ivans Duque. Hundruð þúsunda manna tóku þátt í mótmælum sem verkalýðssamtök, námsmenn og stjórnarandstöðuflokkar skipu- lögðu í Bogota og fleiri borgum landsins. Fjölmenn götumótmæli hafa verið haldin víða um heim síðustu daga og vikur, m.a. í Bagdad og borgum í sunnanverðu Írak þar sem rúmlega 340 manns hafa látið lífið og 15.000 særst. Mikil ólga er einnig í Venesúela þar sem Nicol- as Maduro, leiðtogi stjórnar sósí- alista, heldur enn völdunum þrátt fyrir miklar efnahagsþrengingar. Ljósmyndarar AFP fylgdust með mótmælunum í þessum löndum, eins og sjá má á síðunni. AFP Vill frelsi Háskólanemi heldur á keðju í Caracas, höfuðborg Venesúela, í götumótmælum gegn kúgun sósíalistastjórnar Nicolas Maduro. AFP Verkfall og átök Óeirðalögreglumenn handtaka mótmælanda í Bogota, höfuðborg Kólumbíu, þegar efnt var til allsherjarverkfalls í gær gegn hægristjórn Ivans Duque sem var kjörinn forseti landsins í ágúst á síðasta ári. AFP Blóðsúthellingar Íraskir stjórnarandstæðingar í átökum við öryggissveitir í Bagdad, höfuðborg Íraks. Þrír menn biðu bana í átökum í borginni í gær. Ólga og mann- skæð mótmæli

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.