Morgunblaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.11.2019, Blaðsíða 29
FRÉTTIR 29Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2019 4ra herbergja parhús á tveimur hæðum, miðsvæðis í Njarðvík. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Stærð 122,8 m2 Verð 39.800.000.- Júlíus M. Steinþórsson s. 899 0555 Löggiltur fasteignasali Jóhannes Ellertsson s. 864 9677 Löggiltur fasteignasali Holtsgata 18, 260 Reykjanesbær Nánari upplýsingar á skrifstofu s. 420 6070 eða eignasala@eignasala.is Mikil sala! Góður sölutími framundan. Óskum eftir öllum tegundum eigna á skrá. Grensásvegi 13, 108 Rvk. / s 570 4800 / gimli@gimli.is www.gimli.is Halla Unnur Helgadóttir Viðskiptafræðingur / löggiltur fasteignasali s 659 4044 / halla@gimli.is Þrír menn biðu bana í átökum sem blossuðu upp í götumótmæl- um í Kólumbíu í gær þegar efnt var til allsherjarverkfalls vegna efnahagsstefnu forseta landsins, Ivans Duque. Hundruð þúsunda manna tóku þátt í mótmælum sem verkalýðssamtök, námsmenn og stjórnarandstöðuflokkar skipu- lögðu í Bogota og fleiri borgum landsins. Fjölmenn götumótmæli hafa verið haldin víða um heim síðustu daga og vikur, m.a. í Bagdad og borgum í sunnanverðu Írak þar sem rúmlega 340 manns hafa látið lífið og 15.000 særst. Mikil ólga er einnig í Venesúela þar sem Nicol- as Maduro, leiðtogi stjórnar sósí- alista, heldur enn völdunum þrátt fyrir miklar efnahagsþrengingar. Ljósmyndarar AFP fylgdust með mótmælunum í þessum löndum, eins og sjá má á síðunni. AFP Vill frelsi Háskólanemi heldur á keðju í Caracas, höfuðborg Venesúela, í götumótmælum gegn kúgun sósíalistastjórnar Nicolas Maduro. AFP Verkfall og átök Óeirðalögreglumenn handtaka mótmælanda í Bogota, höfuðborg Kólumbíu, þegar efnt var til allsherjarverkfalls í gær gegn hægristjórn Ivans Duque sem var kjörinn forseti landsins í ágúst á síðasta ári. AFP Blóðsúthellingar Íraskir stjórnarandstæðingar í átökum við öryggissveitir í Bagdad, höfuðborg Íraks. Þrír menn biðu bana í átökum í borginni í gær. Ólga og mann- skæð mótmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.