Fréttablaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 38
Stundum byrjar maður að horfaá eitthvað í sjónvarpi og telur sér trú um að það sé þokkaleg af- þreying. Smátt og smátt vex manni sú tilfinning að maður sé hafður að fífli. Sé í rauninni að horfa á sama þátt- inn aftur og aftur, eins og barn sem vill bara horfa aft- ur á sömu teikni- myndina. Mér er farið að líða svona fyrir framan bandaríska njósnaþáttinn Alias, eða Launráð eins og hann heitir á því ylhýra. Ég ætla að hætta að horfa á hann. Þrátt fyrir ágætis hasar á köflum og að sumu leyti sniðugt grunnplott er í raun alltaf verið að endurtaka sama þáttinn. Persónurnar eru líka svo svakalega flatar að maður er löngu orðinn hundleiður á þeim. Pabbi aðalpersónunnar er harð- jaxl sem er á svipinn eins og hann sé að bresta í grát. Ég treysti mér einfaldlega ekki til þess að bíða eftir því í marga þætti að grátherpingurinn brjótist út í hysterísku taugaáfalli. Enda á ég ekki von á því að höfundar þátt- anna séu svo djarfir að gefa per- sónunum djúpsæari eiginleika. Í síðasta þætti var ég við það að standa upp og slökkva þegar Quentin Tarantino birtist í auka- hlutverki. Hann var ágætur. Hann lék skúrk og þar sem þátt- urinn endaði var hann enn við fulla heilsu. Ég verð því líklega að horfa á næsta þátt líka, en svo er ég hættur. ■ 12. desember 2002 FIMMTUDAGUR BÍÓMYNDIR SJÓNVARPIÐ er að reyna að hætta. Hafliði Helgason 38 Í allra síðasta sinn Við tækið SKJÁR EINN POPPTÍVÍ 6.00 Inherit the Wind 8.00 Swingers 10.00 Western 12.00 Dreaming of Joseph Lee 14.00 Inherit the Wind 16.00 Western 18.00 Swingers 20.00 The Watcher 22.00 Circus 0.00 Quills 2.00 The Patriot 4.40 Circus BÍÓRÁSIN OMEGA 16.45 Íþróttakvöld 17.00 Leiðarljós 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar 18.20 Sagnalönd - Flæmingjarnir helgu á Bhamkevatni (4:13) 18.48 Jóladagatalið - Hvar er Völ- undur? (12:24) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Tuttugasta öldin (1:8) Nýr heimildamyndaflokkur um merkisviðburði og þróun þjóðlífs á Íslandi á öldinni sem leið. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson og Ólafur Harðarson. Dag- skrárgerð: Jónas Sigur- geirsson og Viðar Víkings- son. Framleiðandi: Alvís kvikmyndagerð. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.55 Hefndin er sæt (2:2) 22.00 Tíufréttir 22.20 Beðmál í borginni (13:19) 22.50 Soprano-fjölskyldan (8:13) 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok SKJÁR EINN ÞÁTTUR KL. 20 EVERYBODY LOVES RAYMOND Bandarískur gamanþáttur um hinn seinheppna fjölskyldu- föður Raymond, Debru eigin- konu hans og foreldra sem búa hinumegin við götuna Ray segir Frank og Marie loks hvað hon- um finnst um ágang þeirra og átroðning eftir að Marie keyrir á húsið hans. Jeff Daniels leikur aðalhlutverkið í sjónvarps- myndinni Áhlaup George Washington, eða The Crossing. Áhlaup herfor- ingjans George Washington og hans manna á óvinasveitir við bakka Delaware-ár í desember árið 1776 verður lengi í minnum haft. FYRIR BÖRNIN SÝN 18.00 Sportið með Olís 18.30 Heimsfótbolti með West Union 19.00 Pacific Blue (19:35) 19.50 Evrópukeppni félagsliða Bein útsending frá síðari leik Leeds og Malaga í 3. umferð. 22.00 Sky Action Video (7:12) (Hasar úr lofti) Magnaður myndaflokkur um mann- legar raunir. Sýndar eru einstakar fréttamyndir af eftirminnilegum atburðum eins og náttúruhamförum, eldsvoða, gíslatökum, flug- slysum, óeirðum og eftir- för lögreglu. 22.45 Sportið með Olís 23.15 HM 2002 (Rússland - Tún- is) 1.00 Sky Action Video (7:12) (Hasar úr lofti) Magnaður myndaflokkur um mann- legar raunir. Sýndar eru einstakar fréttamyndir af eftirminnilegum atburðum eins og náttúruhamförum, eldsvoða, gíslatökum, flug- slysum, óeirðum og eftir- för lögreglu. 1.45 Dagskrárlok og skjáleikur Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. STÖÐ 2 SJÓNVARPSMYND KL. 22 ÁHLAUP GEORGE WASHINGTONS 16.00 Stöð 2 Með Afa, Saga jólasveinsins 17.55 Sjónvarpið Stundin okkar, Jóladagatalið - Hvar er Völundur? 12.00 Bíórásin Dreaming of Joseph Lee (Ástfangin af öðrum) 12.40 Stöð 2 Washington-torg (Washington Square) 16.00 Bíórásin Western (Í villta vestrinu) 18.00 Bíórásin Swingers (Stuðboltar) 20.00 Bíórásin The Watcher (Á verði) 20.55 Sjónvarpið Hefndin er sæt (2:2) (Sweet Revenge) 22.00 Bíórásin Circus (Síðasta plottið) 22.00 Stöð 2 Áhlaup George Was- hington (The Crossing) 23.40 Stöð 2 Hugrekki (The Brave) 0.00 Bíórásin Quills (Fjaðurstafir) 1.40 Stöð 2 Washington-torg (Washington Square) 19.30 Adrian Rogers 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.02 XY TV 20.02 Íslenski Popp listinn 22.02 70 mínútur 18.00 Fólk - með Sirrý (e) 19.00 Will & Grace (e) 19.30 Baby Bob (e) 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 Ladies man 20.55 Haukur í horni 21.00 The King of Queens Doug Heffernan sendibílstjóri, sem þykir fátt betra en að borða og horfa á sjónvarp- ið með elskunni sinni, verður fyrir því óláni að fá tengdaföður sinn á heimil- ið. Sá gamli er uppátækja- samur með afbrigðum og verður Doug að takast á við afleiðingar uppátækj- anna. 21.30 The Drew Carey Show Magnaðir gamanþættir um Drew Carey sem býr í Cleveland, vinnur í búð og á þrjá furðulega vini og enn furðulegri óvini. 22.00 Temptation Island 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) ÚTVARP Það er mikil gróska í íslenskri út- varpsmenningu um þessar mundir. Ís- lenska stöðin 91.9 fór í loftið fyrir mánuði. „Hún spilar ein- göngu íslenska tón- list, hvort sem hún er sungin á íslensku eða ensku,“ segir framkvæmdastjór- inn Valgeir Magnús- son. „Við erum með formlegt opnunarhóf núna. Aðallega spilar hún létt íslenskt popp, en það fá allir aðgang. Axel Axels- son er hérna á morgnana og hann prófar fleira en venjulega er gert.“ Stöðin, sem er sú eina á landinu sem leikur einungis ís- lenska tónlist, er opin allan sólar- hringinn. Valgeir og Sigurður Hlöðvers- son eru tveir af fimm eigendum stöðvarinnar. Þeir ættu að vera landsmönnum kunnir, stjórnuðu hinum geysivinsæla þætti „Með hausverk um helgar“ á Sýn. Þeir reka einnig útvarpsstöðina Steríó sem er í sama húsnæði á Hverfis- götunni. „Íslenska stöðin er á tíðninni 91.9 og Steríó 89.5, þannig að þetta er orðið fjöl- miðlaveldi,“ segir Valgeir að lok- um og hlær. ■ Ný útvarpsstöð komin í loftið: Íslenskt út í gegn VALGEIR MAGNÚSSON Er ekki lengur með hausverk um helgar en rekur nú tvær útvarpsstöðvar ásamt félaga sínum Sigurði Hlöðverssyni. STÖÐ 2 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Washington Square Aðalhlutverk: Albert Finney, Jennifer Jason Leigh, Ben Chaplin. Leikstjóri: Agnieszka Holland. 1997. 14.30 Chicago Hope (12:24) 15.15 Dawson¥s Creek (15:23) 16.00 Með Afa 16.55 Saga jólasveinsins 17.20 Neighbours (Nágrannar) 17.45 Fear Factor 2 (2:17) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Fáðu 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Andrea 20.00 The Agency (15:22) 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Silent Witness (5:6) 21.55 Fréttir 22.00 The Crossing (Áhlaup George Washington) Aðal- hlutv.: Jeff Daniels, Roger Rees, Sebastian Roché. 2000. Bönnuð börnum. 23.40 The Brave (Hugrekki) Aðal- hlutverk: Johnny Depp, Marlon Brando. 1997. Stranglega bönnuð börn- um. 1.40 Washington Square Sjá nánar að ofan. 3.30 Fear Factor 2 (2:17) 4.15 Ísland í dag, íþróttir og veður Í síðasta þætti var ég við það að standa upp og slökkva þegar Quentin Tarantino birt- ist í aukahlut- verki.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.