Fréttablaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 41
BÆKUR „Þessi bók er handbók fyr- ir allt lífið og hvort sem er, ungir foreldrar eða afi og amma, ættu að geta haft af henni gang,“ segja þeir Ólafur Grétar Gunnarsson og Bjarni Þórarinsson sem hafa látið þýða og gefið út bók eftir Jean Illsley Clarke og Connie Dawson. Að alast upp aftur heitir bókin og þar eru kynntar aðferðir sem hafa hjálpað fjölda foreldra í hlutverki sínu við uppeldið. Lögð er áhersla á að lesandinn skilji sjálfan sig betur og mikilvægi þess að hann annist sig til að vera betur í stakk búinn til að sinna þörfum barna sinna. „Ég vil sér- staklega vekja athygli á að þessi bók kemur öllum að gagni í lífinu og kemur inn á samskipti manna almennt. Á síðum bókarinnar finna foreldrar svör við þeim spurningum sem brenna hvað heitast á þeim við uppeldið. Öll þekkjum við að vera komin í þrot og vita ekki hvað við eigum til bragðs að taka. Í bókinni eru tek- in dæmi um allt mögulegt sem flestir foreldrar þekkja og þeir eru leiddir áfram við uppeldið, allt frá því börnin fá vit og áfram þar til afa- og ömmuhlutverkið tekur við.“ Ólafur segir bókina aðgengi- lega og vel fram setta. Boðskap- urinn nær að skila sér þannig að allir ættu að skilja. Bókina þýddi Helga Ágústsdóttur og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi for- seti, ritaði inngang. ■ Keypt og selt Til sölu Til sölu vegna flutninga. Antík hvítt sporiskjulagað borðst.borð 200 x 147 cm. ásamtt 8 baststólum úr Húsinu 160 þ. IKEA sófi NIKKALA með 1 bláu og 1 vínr. áklæði, má þvó á 60 gráður 30 þ. Uppl. í 864 1863 Náttúrufræðingar - bókasafnarar. Öskjur utan um Náttúrufræðinginn, 1.- 60. árg. 21 askja. Uppl. í 553 1547 / 899 1546, kjörin jólagjöf til bókasafnara. Uppstoppaður fálki og Himbrimi til sölu. Óskar, s. 820 5808. 19” tölvuskjár, Fujitsu Siemens, verð 10.000. Upplýsingar í síma 892 5225. Til sölu beinn, 14 þrepa, bráðabirgða tréstigi. Uppl. í síma 567 1350 og 695 1771. Til sölu v/flutninga: antik skápur, eld- húsborð, 4 stólar, lítill frystir, tölvuborð, ljós, trérimlagard., lítil kommóða og margt fleira stórt + smátt. 587 7747, 898 8087. Nýl. 18W Atlas-Copco hleðsluborvél (2 batterí) fyrir iðnaðarmanninn, selst á sanngjörnu verði. S. 557 2200. Billiardvörur, borð, kjuðar, aukahlutir ofl. Billiardstofa Hafnarfjarðar. Trönu- hraun 10 S:5651277 Frábært verð! WC pappír 64 stk. rúllur, 25m./r. og 32 stk. Eldhúsrúllur 2.700 kr. Komið og keyrt heim til þín (höfuðborg- arsvæðið ). Íþróttafélög leitið tilboða! Servida, Dalshrauni 17, s. 517 1616. Vinningur á hálvirði til sölu að verð- mæti 19 þ. andlitsbað, hand- og fót- snyrting, förðun og líkamsnudd. S. 695 1826. RÚLLUGARDÍNUR. Sparið og komið með gömlu rúllugardínukeflin, rimla- tjöld og sólgardínur. Gluggakappar sf. Reyðarkvísl 12, Ártúnsh., s. 567 1086. Gluggatjöld. Erum flutt í Síðumúla 15. Mikið úrval vandaðra gluggatjaldaefna. Saumastofa á staðnum. Saumalist, áður Fákafeni. Uppl. í 581 4222. Í TILEFNI AF 1 ÁRS AFMÆLI PROXY Smiðjuvegi 6 erum við með útsölu- markað á öllu milli himins og jarðar. All- ar vörur á 75%-100% í VN. Einnig erum við með ódýrar indverskar handunnar trévörur, grímur og húsgögn. Opið 11- 18 laugard. til 17. S. 544 4430. Óskast keypt Óska eftir þvottavél og þurrkara. S. 824 4466 eða 561 5168. Óska eftir að kaupa notað og ódýrt: þvottavél, sjónvarp og video, má þarfn- ast lagfæringa. Uppl. í 847 5545. Óska eftir nýl. frystikistu. Uppl. í 588 6806. Vantar ódýrt sófasett. Uppl. í síma 557 4424 eða 695 6754. Heimilistæki Til sölu frysti-og kælitæki. Heimilis-og iðnaðartæki. Ný og notuð. Viðgerðar- þjónusta. S: 845 0897 . Hrimnir. Tölvur Tölva 1533 Mhz AMD til sölu. 2 h.d., 20 og 40 Gb. 256 í minni. Verð tilboð. S. 698 2211. Nýjar tölvur frá 69.900. Turnuppfærsl- ur frá 39.900. Uppfærslur frá 15.900. KK tölvur, Reykjavíkurvegi 64, s. 554 5451 www.kktolvur.is Til bygginga Vinnuskúrar til leigu og sölu. Einnig færanlegar girðingar. Hafnarbakki hf., www.hafnarbakki.is, sími 565 2733. Verslun 20. STARFSÁRS TILBOÐIN ERU Á VEF: www.xnet.is/hjahirti. Þjónusta Jólaskemmtanir JÓLASVEINARNIR fara að koma til byg- gða, viltu að þeir komi við hjá þér? Uppl. í s. 660 2430. Jólasveinaþjón- usta Skyrgáms þar sem 20% renna til Hjálparstarfs kirkjunnar. Hreingerningar Hreinsum gólf, teppi, húsgögn og veggi. Fljót og góð þjónusta. GB Hrein- gerningar ehf. Símar 551 1854 / 661 4820. Teppahreinsun og almennar hrein- gerningar. Hreingerningafélagið Hólm- bræður. S. 555 4596 og 897 0841. JÓLAHREINGERNINGAR og regluleg þrif í heimahúsum. Er hússtjórnarskóla- gengin. Árný, 898 9930. ERT ÞÚ AÐ FLYTJA? Og alveg búin á því?, Láttu hreingerninguna í okkar hendur. Alhliða ræstiþjónusta fyrir heimili og vinnustaði. Geri föst verðtil- boð. Hreingerningaþjónusta Berg- þóru, s. 699 3301. Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs- sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun, búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl. Uppl. í 587 1488 eða 697 7702. Ræstingar TEPPAHREINSUN - MOTTUHREINSUN með djúphreinsunarvél fyrir heimili stigahús sameigna og fyrirtæki. S. 896 0206 SKÚFUR TEPPAHREINSUN Bókhald ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón- usta Traust þjónusta á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 511 2930 og á www.bokhald.com Fjármál Offshore reikningur með korti, allir aðil- ar samþykktir kíktu á og sæktu um á vefsíðunni. http://ibc-hol- land.com/HJGLOBAL Ráðgjöf Viðskiptafræðingur/húsasmíðameistari tekur að sér margvísleg verkefni fyrir fyr- irtæki og einstaklinga. Uppl. í síma 694 4017. FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf- iðleikum? Tökum að okkur að endur- skipuleggja fjármál einstaklinga og smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um vanskil og hagstæðari greiðslubyrði. 3 Skref ehf. Lágmúla 9. S. 533 3007. GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta- fræðingur aðstoðar við samninga í banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum um að greiða reikningana, nauðungar- sölur og gjaldþrot. Færum bókhald. Fyr- irgreiðsla og Ráðgjöf. 13 ára reynsla. S. 660 1870, for@for.is, www.for.is Málarar GETUM BÆTT VIÐ OKKUR VERKEFN- UM í málningar- og viðhaldsvinnu. Van- ir menn og vönduð vinnubrögð. Tilb./tímav. S. 896 5758. Meindýraeyðing MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll meindýraeyðing f. heimili og húsfélög. Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S. 822 3710. Búslóðaflutningar Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj. Mikaels. S. 894 4560. Allar stærðir bíla alla daga vikunnar. Aukamaður ef óskað er. Stór bíll 899 2213 millib. 692 7078. Ódýrastir. Húsaviðgerðir Lása- og hurðaviðgerðir, glerjun og gluggaviðgerðir. Glugga- og hurðaþjón- ustan, S. 895 5511. LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því! Þéttingar og húðun með hinum frá- bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699 7280. Húsasmiðameistari Vilhjálmur Sigurðsson, s. 698 3485 kl. 13-17 virka daga. Tek að mér hvers kyns smærri verk fyrir einstak- linga og fyrirtæki, s.s. parkettlagnir, hurðaísetningar o.fl. Einnig ýmis verk fyrir verktaka s.s. stígauppslátt, glerjun, milliveggi o.fl. Vönduð vinnubrögð, sanngjart verð. MÁLNINGAR- OG VIÐHALDSÞJÓNUSTA Tökum að okkur alla almenna málningarvinnu, inni sem úti. Einnig háþrýstiþvott, steypu- og sprunguviðgerðir, sílanböðun, sandspörtlun og spörtlun á gifsplötum. Gerum verðtilboð að kostnaðarlausu. Vönduð vinna, fagmenn. ALLT- VERK EHF., S. 699 6667 OG 586 1640. ÞRIF Á RIMLAGARDÍNUM Tökum að okkur þrif á rimlagardínum, komum og tökum þær niður, þvoum, teflonhúðum og setjum þær upp aftur. Fljót og ódýr þjónusta. Hvítalínan Skemmuveg 28, bleik gata. Sími 587 1080. JÓLASTEMMING Alhliða jólasveinaþjónusta. Sigga Beinteins, Grétar Örvars og lifandi og hressir jólasveinar, skemmta við öll tækifæri. Tökum á móti leikskólum og skólum í Heið- mörk. Harmonikkuleikari með. Frábær jólastemming Jólasveinn.is Sími 869 5033 eða 566 7007 ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR Erum með bás á markaðnum Eddufelli 8 allan des. Mikið úrval af splunkunýjum leikföngum. Einnig straujárn, samlokugrill, sléttujárn, myndskreyttir kló- settrúlluhaldarar m/handklæða- og þvottapokahringjum í stíl, sápustandar, notuð föt, yfir 30 teg. þrívíddarmynda, styttur, kertastjakar o.m.fl. Jólagjafir f. alla fjölskylduna. Þeir sem kaupa f. 10 þús. eða meira fara í pott. Í vinning er stór upplýst kirkja (má vera úti og inni) með garði um- hverfis og upplýstu jólatré að verðmæti 20 þ. Ekki missa af þessu einstaka tækifæri. Opið frá 13-18 alla daga vikunnar. Visa/Euro Hafdís og Kristín. Uppl. í síma 899-57Jólakveðjur 41FIMMTUDAGUR 12. desember 2002 NÝTT frá EWERS, Nærfötin sem börnin vilja Útsölustaðir: Polarn og Pyret, Kringlunni, Apótekarinn, Akureyri, Leggur og Skel, Ísafirði. Fjarðarkaup,Hafnarfirði, Apótek Vestmannaeyja, Lyf & heilsa apótek, Melhaga, Domus Medica, Mjódd, Mosfellsbæ, Akranesi. Heildsöludreifing Vilhjálmsson sf., Sundaborg 1, 104 Rvk. Símar 568-1814/568-8814 ■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500 Smáauglýsingadeild Fréttablaðsins Þverholti 9, 105 Reykjavík: Sími 515 7500: Veffang: frett.is Nú er opið lengur Við tökum á móti þér í Þverholti 9 Mánudaga til föstudaga: kl. 8 til 19 að Furuvöllum 5 á Akureyri Mánudaga til föstudaga: kl. 8 til 17 Við svörum í 515 7500 Mánudaga til föstudaga: kl. 8 til 22 Laugardaga og sunnudaga: kl. 13 til 17 Við erum á frett.is Alla daga: allan sólarhringinn Keypt og selt Hártoppar - Hártoppaþjónusta Verð við allra hæfi. Tökum einnig hártoppa til viðgerðar. Fagmennska í fyrirúmi. Apollo Hár - Hringbraut 119 - Sími 5522099 Þær eru flottastar í bænum, ostakökurnar frá Ostahúsinu!!! Getum bætt við okkur pöntunum. Nýr ostur, Brie með engiferrönd, jólaostarúllan og hátíðardesertinn komin í verslanir. Ostahúsið · Strandgata 75 · Hafnarfirði · Sími: 565 3940 Munið veisluþjónustuna · Opið 9.30 til 18.00, Laugard. 9.30 til 14.00 10 ára BJARNI ÞÓRARINS- SON OG ÓLAFUR GRÉTAR GUNNARS- SON Bók sem ætti að koma foreldrum, öfum og ömmum að notum. Ný bók um barnauppeldi: Foreldrar þurfa hjálp

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.