Fréttablaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 42
Þjónusta
Húsaviðgerðir
TRÉGAUR EHF. Parket, innréttingar,
gluggar, hurðir, þök, sólpallar og öll al-
menn trésmíði. S 898 6248 eða tre-
gaur@simnet.is
RAFVIRKJAR! Getum bætt við okkur
verkefnum. Almennar raflagnir, viðhald
eldri lagna, tölvu-, sjónvarps- og síma-
lagnir. S. 660 4430.
Húsasmiður getur bætt við sig verk-
efnum, parketlagnir og ýmisleg önnur
smíðavinna. Tilboð eða tímavinna.
Árni, sími 898 9953.
Tölvur
Almennar tölvuviðgerðir og gagnaaf-
ritun. Sæki og sendi, kvöld og helgar. S.
661 2546.
Plusnet auglýsir! ADSL fyrir jólin!
Fáðu þér ADSL-tengingu í gengum
Plúsnet og nýttu þér 30MB heimasíðu-
svæði og 5 netföng sem fylgja öllum
áskriftum. www.plusnet.is S. 577 1717.
KK TÖLVUR. Tölvuviðg. frá 1.950 kr.
Uppfærslur frá 15.900 kr. Notað upp í
nýtt. S. 554 5451. www.kktolvur.is
GAGNABJÖRGUN! Ekki örvænta, það
er hægt að bjarga gögnum í nær öllum
tilvikum. S: 696 3436
www.simnet.is/togg
Dulspeki-heilun
Spámiðill - Læknamiðill. Eru tilfinning-
arnar eða fjármálin í ólagi? Eða ertu
bara forvitin um framtíðina? Tek fólk í
einkatíma. S. 905 7010.
www.manasteinn.is Allt til jólagjafa.
Jólatilboð: tarotspil. Er spákona í búð-
inni? S. 552 7667. Mánasteinn, Grettis-
götu 26.
Snyrting
Neglur, neglur, neglur! Gelneglur m/
French 3400. Akrýlneglur m/French
3200. 6 ára reynsla. Hringdu í 695
7423. Geymið auglýsinguna.
Spádómar
DULSPEKISÍMINN 908-6414. Hvað
viltu vita? Spámiðillinn Yrsa í beinu
sambandi, hringdu núna. Kl. 10-12 f.h.
er ódýrara í s. 908 2288.
Spái í spil og bolla alla daga vikunn-
ar. Gef góð ráð og ræð drauma. Afsl.
fyrir lífeyrisþega. s: 551 8727, Stella.
SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá,
tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást
og peningar), spámiðlun og andleg
hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður.
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spurningu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða
595 2001 (Vísa/Euro). Opin frá 18-24
alla daga vikunnar.
Veisluþjónusta
OSTABÚÐ OG VEISLUÞJÓNUSTA með
frábært úrval af veisluföngum og sér-
vöru. Ostabúðin/Þrír grænir ostar ehf.
S. 562 2772.
Ostabakkar 3 stærðir, pinnamatur party
samlokur, ostatertur og ostakörfur.
Ostahúsið Strandgata 75Hafnarfirði.
P.s.565 3940Opið til alla daga til 18, 14
á laugard.
Iðnaður
Framleiðum áprentaðar jólasveina-
húfur. Lágmarkspöntun 50 stk. Seljum
einnig og leigjum jólasveinabúninga.
Sími 846 7931.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Múrverk, flísalagnir og viðgerðir. Múr-
arameistarinn. Sími 897 9275.
Viðgerðir
RAFTÆKNIRINN RÁÐAGÓÐI með al-
menna rafvirkjun, heimilistækjavið-
gerðir, Raflagnateikningar ofl. Davíð
Dungal S: 8964464
Önnur þjónusta
Tek að mér ýmis smáverk, utanhúss
sem innan, s.s. flísa og parketlagnir og
fl. Tilboð eða tímavinna. S. 698 1215.
Halldór.
Loftnetsviðgerðir og uppsettningar.
Góð þjónusta. Greiðslukortaþjónusta.
Loftnetsþjónustan Signal s. 898 6709.
HLJÓÐSETTNING OG TÓNLISTARUPP-
TÖKUR. Fjölföldum myndbönd og
geisladiska. Færum 8mm filmur á
myndbönd og geisladiska. Mix-Hljóð-
riti Laugav.178 s. 568 0733
http://www.mix.is
Heilsa
Heilsuvörur
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.topdiet.is Bjarni s.
861 4577.
Líkamsrækt
DEKUR - GJAFABRÉF! Gefðu betri líðan
í jólapakkann, bjóðum upp á dekur-
daga frá 2.800 kr. Dekur fyrir hópa
4.500 kr á mann. Fyrir og Eftir heilsu-
stúdíó. Smiðjuvegi 1 s. 564 4858
www.fyrirogeftir.is
Snyrting
TILBOÐ!!! Gel og kvoðuneglur á aðeins
4.900.- Styrking á þínar á 2.900.- Nagla-
skraut einnig í boði. 4 ÁRA REYNSLA
GULLSÓL, S. 588 5858.
Fæðubótarefni
Herbalife þú þarft ekki að þyngjast um
jólin www.dag-batnandi.topdiet.is
Ásta, s: 557 5446 / 891 8902.
Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur
það með Herbalife! Hafðu samband.
Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com
Nudd
Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt-
un og uppl. S. 847 4449. www.eros-
nudd.com
Námskeið
KVÍÐI OG FÆLNI. Þjáist þú af kvíða
og/eða fælni? Stuðningslínan sól.
Fullum trúnaði heitið. Sími 904 2410.
Símatimi allan sólarhringinn.
Kennsla & námskeið
VILT ÞÚ KYNNAST LISTAMANNINUM Í
SJÁLFUM ÞÉR ? Bjóðum upp á nám-
skeið í glerskurði og glerbræðslu ásamt
öllu efni til glerlistagerðar. GLER Í
GEGN, Dalshraun 11, bakhús, s. 555
6599.
Kennsla
Hláturklúbbur fyrir konur! Hláturkynn-
ingar! Skráning: hlatur@hlatur.is, 894
5090, www.hlatur.is
Heimilið
Húsgögn
Futon dýna 190 x 140 cm. á grind
(svefnsófi) til sölu. Sími 897 0319.
Til sölu dökkbrúnt leðursófasett 3-1-
1. Uppl. í síma 554 2111.
Til sölu 2 nýlegir 3ja sæta sófar úr
Dynamicaáklæði grænir á lít. Einnig
glæsilegt sófab. S. 896 0708.
Til sölu vandað Rococco borðstofu-
sett með 4 stólum. Uppl. í síma 696
9995
Afsýring. Leysum málningu og bæs af
gömlum húsgögnum, hurðum o. fl
www.afsyring.is S: 553-4343 / 897-
5484/3327.
Fatnaður
Allar viðgerðir, leðurviðgerðir og
breytingar. Styttum buxur meðan beð-
ið er. Saumsprettan v. Ingólfstorg, s.
552 0855.
Dýrahald
Frábærir Doberman-hvolpar til sölu,
ættbók frá HRFÍ fylgir. Uppl. í síma 461
2858.
PET SILK náttúrulegar feldhirðuvörur
fyrir hunda og ketti. Gefa feldinum ein-
stakan gljáa, mýkt og meðfærileika.
DÝRABÆR v/Holtaveg - s. 553-3062
Opið 14-18. www.petsilk.nl
Bílar og farartæki
Bílar til sölu
Mazda 323 ‘90 ssk 135.000 km. Þarf
viðgerð eftir árekstur. Nýr vatnskassi,
bremsur og púst. Tilboð ósk. 849 8234.
Toyota Corolla ‘88, 5 dyra, nýsprautað-
ur, nýyfirfarin vél, tímareim, kúpling og
pústkerfi nýtt. Tilboð óskast. S. 893
0977.
Útsala: 200 þ. + áhv. bílalán. Renault
Megané, árg. ‘99, ek. 44 þ. Sjálfsk.
Uppl. í síma 860 0860.
Ford Ka árg. ‘98. Toppbíll, vínr./grár, ek.
50 þ. CD, álf. spoiler. Verð 650 þ. Ath.
sk. ód. S. 690 2577
Þessi þrælvirkar!!! Toyota Corolla ‘91
árgerð, mikið endurnýjaður, nýleg vetr-
ardekk fylgja. Fæst á góðu verði. S. 898
2722
GALLERY BÓN, alþrif - teflon - djúp-
hreinsun - mössun. Sækjum, sendum
þér að kostnaðarlausu. Grensásvegi
11, (Skeifumegin) S. 577-5000
Bílar óskast
Óska eftir að kaupa japanskan bíl á
góðum afsl. á verðb. 0-100 þ. Má vera
bilaður og beyglaður en ekki eldri en
árg. ‘88. Uppl. í 694 8187.
Vantar lítinn Pick-up eða sendibíl á
verðinu 0-30 þ. Og einnig fólksbíl.
Verða að vera á númerum. S. 847 8432.
Bíll á 0-50 þ. Sem þarfnast má lagf.
helst Toyota en skoða allt. Uppl. í 564
2625 eða 899 7754
Vörubílar
Eigum varahluti í Scania 112-142-
143, Volvo 7, 10 og 12, Benz og fleiri
eldri bíla. S. 660 8910.
Kerrur
Til sölu mjög vönduð viðar fólksbíla-
kerra. Uppl. í síma 896 0708.
Bílaþjónusta
Hjólbarðar
Til sölu nú Goodyear 15” nagladekk á
stálfeglum með koppum undir Passat.
Verð 60 þ. Uppl. í síma 822 8833.
Vantar þig jeppadekk? Ný Pirelli gæða
jeppadekk frá aðeins 11.800. Erum ein-
nig með gæðadekk frá Nokian og
Courier. MAX1, Bíldshöfða Rvk. S. 515
7095 og 515 7096. Sendum í póst-
kröfu.
Varahlutir
VATNSKASSAR, BENSÍNTANKAR,
PÚSTKERFI og hjólbarðaþjónusta.
BÍLAÞJÓNNINN, Smiðjuvegi 4a, Græn
gata. S. 567 0660 / 691 2684.
- BÍLSTART - Sérhæfum okkur í BMW
og Nissan. Nýir boddíhlutir í flestar
gerðir bíla. Sími 565 2688.
ÓDÝR DEKK OG FELGUR FYRIR VET-
URINN. Nýjar kveikjur, MMC, Mazda,
Honda. Nissan ofl. Rafmagnsupphalara
í Toyota Carina og Suzuki Vitara ofl. Gír-
kassa í L 300 d. 4x4, Mözdu E 2200 4x4
ofl. Einnig Toyota 2,5 turbo dísel. Vaka
Varahlutasala 567 6860.
ÓDÝRA BREMSUBÚÐIN Bremsuhlutir í
fl. gerðir bíla. E&S varahlutir, Smiðjuvegi
11e, Kópavogi, sími 587 0080.
Viðgerðir
Pústþjónusta, smíði, sala, ísetningar.
Kvikk-þjónustan. Ódýr og góð þjónusta.
Sóltúni 3. 105 Rvk. S. 562 1075.
Húsnæði
Húsnæði í boði
Til leigu herbergi í kjallara, miðsvæð-
is í Rvk. 10 fm. Snyrtileg aðstaða. Kló-
sett og bað. aðstaða f. þvottavél. Uppl. í
síma 581 3917.
3ja herb. íbúð á annarri hæð í Grafar-
vogi til leigu, laus strax. Uppl. í s. 567
4442.
3 herberja íbúð í vesturbæ, til leigu
með aðgangi að öllu. Uppl. í síma 691
2287 eftir kl. 18.
Kópavogur. Mjög góð stúdíoíbúð m/
húsgögnum til leigu. Hiti og rafmagn
aðg. að þvottahúsi innifalið. Uppl. í s.
895 3875 og 692 5105.
Til leigu herb. í Hafnarf. m/ aðgengi
að wc, eldh., fjölvarpi og þvottah. Uppl.
í s. 565 2220 eða 588 5588.
Herbergi til leigu á Funahöfða. Verð
25.000 með Stöð 2. Uppl. í s. 863
8310.
Leigjum út og seljum færanleg hús
sem geta nýst á fjölmargan hátt. Notk-
unarmöguleikar þessara litlu húsa eru
nánast ótæmandi. Hafnarbakki hf.,
www.hafnarbakki.is Sími 565-2733
Fasteignir
Seljum fasteignir fljótt og vel. Skráðu
þína í síma 533 4200 eða arsalir@arsal-
ir.isÁRSALIR - FASTEIGNAMIÐLUN
Atvinnuhúsnæði
Til leigu 150 fm. Hentar vel fyrir versl-
un heildsölu eða léttan iðnað. Stór
lager hurð, wc og kaffiaðstaða. Uppl. í
síma 511 1122.
Til leigu skrifstofur á Laugavegi. Að-
gangur að kaffistofu, fundaherbergi,
biðstofu, vikuleg þrif o.s.frv. Uppl. Þor-
kell 820 8826.
Geymsluhúsnæði
Búslóða-vörugeymsla. Pökkum, sækj-
um og sendum ef óskað er. Vöru-
geymslan sími. 5557200.
www.vorugeymslan.is
Gámur getur verið hentug lausn á
geymsluvandamáli. Höfum til sölu og
leigu flestar gerðir gáma notaða og
nýja. Afgreiðum um land allt. Hafnar-
bakki hf www.hafnarbakki.is, Sími
565-2733
Búslóðageymsla - Vörugeymsla.
Fyrsta flokks upphitað og vaktað hús-
næði. Pökkunarþjónusta - umbúðasala.
Sækjum og sendum. Bakkabraut 2,
200 Kópavogur. Sími: 588-0090
www.geymsla.is
BÚSLÓÐAGEYMSLA. Geymum búslóð-
ir, lagera og aðra muni, getum einnig
tekið nokkra tjaldvagna. Uppl. í síma
555 6066 og 894 6633. Geymsluvörð-
ur, Eyrartröð 2, Hf.
Atvinna
Atvinna í boði
Rauða Torgið vill kaupa djarfar upp-
tökur kvenna. Uppl. og hljóðritun í s.
535 9969. 100% trúnaður.
Gott hlutastarf. Sæmileg ensku/tölvu-
kunnátta nauðsynleg. Miklir tekju-
möguleikar. Örn, 696 5256.
Viðskiptatækifæri
HEFUR ÞÚ... fundið tækifærið sem
tryggir framtíð þína og fjölsk. þinnar?
Lykillinn: www.fortuneyes.com
Tilkynningar
Einkamál
ATH: Sjáðu um einkamálin þín á net-
inu. Farðu strax á raudatorgid.is.
Ókeypis þjónusta. Sjáumst þar.
Ýmislegt
Óska eftir ferðafélaga í vetur (konu)
til útlanda. Svar sendist: Fréttablaðið,
Þverholti 9 merkt “ferðafélagi”.
Tilkynningar
Skemmtilegir
skátasöngvar
Upplifðu sanna varðeldastemmingu
heima í stofu! Geisladiskur Skátakórsins,
"Með söng á vörum" inniheldur frábær
sönglög sem hrífa alla með sér.
Ómissandi í jólapakka allra skáta. Fæst í
verslunum Skífunnar.
Pöntun og nánari upplýsingar:
www.scout.is/skatakorinn
og í síma 550 9800.
Hugsar þú
um bílinn eins og þig?
Alþrif - djúphreinsun - mössun
Höfðabón ehf - Hyrjarhöfða 2
S. 577 2250
opið mán föst 08-18
laugardaga 10-16
Faxafeni 9 - Sími 588-9007
JÓLATILBOÐ
15% AFSLÁTTUR
AF ÖLLUM LJÓSAKORTUM
TIL 1/1 '03
VERIÐ VELKOMIN
ALLTAF HEITT Á
KÖNNUNNI
OPIÐ:
MÁN-FÖS: 09.00-23.00
LAU: 10.00-21.00
SUN: 13.00-21.00
PÍPULAGNIR - VIÐGERÐ-
ARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
S. 897 6613GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
RAFLAGNIR
OG DYRASÍMAR
Raflagnir og dyrasímaþjónusta.
Endurnýjum í eldri húsum.
Töfluskipti.
Tilboð. LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími: 896 6025
MÁLNINGAR- OG
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Fyrir húsfélög - íbúðareigendur.
Málum - smíðum - breytum - bætum.
Vönduð vinna, vanir menn.
Öll þjónusta á einum stað.
HÚSVÖRÐUR EHF
S: 533 3434 og 824 2500
101-02 Bergstaðastr.
Laufásvegur
Smáragata
101-37 Garðastræti
Suðurgata
101-45 Blómvallagata
Brávallagata
Hofsvallagata
Hringbraut
Ásvallagata
Laus hverfi frá 16. des.
101-43 Laugavegur
Egilsgata
Eiríksgata
108-23 Bleikargróf
Blesugróf
Laus hverfi frá 18. des.
200-30 Fagrihjalli
Hlíðarhjalli
Einnig vantar okkur fólk á biðlista
Fréttablaðið óskar
eftir blaðberum
í eftirtalin hverfi
Fréttablaðið — dreifingardeild, Þverholti 9, 105 Reykjavík
Sími 515 7520
42 12. desember 2002 FIMMTUDAGUR
Atvinna
■ Keypt og selt ■ Þjónusta ■ Heilsasmáauglýsingar ■ Skólar & námskeið ■ Tómstundir & ferðalög■ Heimilið■ Bílar & farartæki ■ Húsnæði ■ Atvinna ■ Tilkynningarsími 515 7500