Fréttablaðið - 04.01.2020, Side 27

Fréttablaðið - 04.01.2020, Side 27
Tíðni mígrenikasta minnkaði verulega Þarmaflóran gegnir gríðarlega mikilvægu hlut- verki í heilsufari okkar, hvort sem um er að ræða líkamlega eða andlega heilsu. Gagnlegir stofn- ar góðgerla geta dregið úr líkum á ýmsum kvillum. Fjöldi rannsókna hefur sýnt fram á að þarmaflóran gegni lykilhlutverki í samspili garna og heila (gut-brain-axis) og getur ójafnvægi í þarmaflórunni m.a. tengst ýmsum taugasjúkdómum. Tenging milli tauga- og meltingar- færasjúkdóma getur hugsanlega verið afleiðing aukins gegndreypis í þörmunum þar sem óæskileg efni úr þeim ná að komast út í blóðrás- ina og valda ýmiss konar bólgum. Gagnlegir stofnar af örverum í þörmunum gegna lykilhlutverki í að styðja við heilbrigði meltingar- færanna ásamt því að viðhalda og bæta virkni þarmanna og breyta þannig ónæmissvörun ásamt því að draga úr bólgum. Ójafnvægi á þarmaflóru Þegar ójafnvægi kemst á þarma- flóruna (örveruflóruna) í melting- arveginum, koma fram óþægindi sem geta verið af ýmsum toga. Þetta er t.d. : n Uppþemba n Brjóstsviði n Harðlífi/niðurgangur n Sveppasýkingar n Húðvandamál n Höfuðverkur/mígreni n Iðraólga (IBS) Mataræði, lyf og streita Það er ýmislegt sem getur valdið ójafnvægi á þarmaflórunni þannig að við finnum fyrir óþægindum. Slæmt mataræði hefur mikil áhrif og eins og alltaf eru unnin matvæli og sykur þar fremst í f lokki. Lyf eins og sýklalyf, sýrubindandi lyf og gigtarlyf eru slæm fyrir þarma- flóruna og svo getur streita einnig haft alvarlegar afleiðingar. Bio-Kult Migréa Bio-Kult Migréa er blanda af 14 góðgerlastofnum sem inniheldur einnig magnesíum og B6-vítamín en það tvennt stuðlar að eðlilegri starfsemi taugakerfisins og dregur úr þreytu og lúa. Magnesíum stuðlar einnig að eðlilegri sálfræði- legri starfsemi á meðan B6 stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmis- kerfisins og að því að halda reglu á hormónastarfseminni. Bio-Kult Migréa er ný vara í Bio- Kult góðgerlalínunni sem margir kannast við. Hver vara er sérstök og hönnuð til að vinna á eða draga úr ákveðnum einkennum. Migréa, eins og nafnið bendir til, er þróað með það í huga að ná bæði til meltingarfæra og heilastarfsemi. Eins og fram kemur hér að framan eru tengsl milli þarma flóru og annarrar líkamsstarfsemi vel þekkt og er talið að léleg þarma- flóra geti m.a. haft áhrif á höfuð- verki og tíðni þeirra. Bio Kult Migréa inniheldur: n 14 góðgerlastofna (2 milljarðar gerla í hverju hylki) n B6-vítamín n Magnesíum Hylki og innihald er vegan og hentar einnig fyrir ófrískar konur. Heilbrigður lífsstíll Eins og ávallt þarf að huga vel að lífsstílnum og tileinka sér heilbrigt líferni. Sofa nóg, hreyfa sig daglega, drekka vatn og borða hreinan og óunninn mat. Forðast óreglu, sykur og áfengi í óhófi og muna að þakka fyrir hvern dag og vera glaður. Við getum öll náð ótrúlegum árangri ef viljinn er fyrir hendi. Bio Kult Migréa er ný vara í Bio-Kult góðgerlalínunni sem margir kannast við. Bio-Kult Migréa er vísindalega þróuð og fjölvirk blanda sem inniheldur 14 stofna af góðgerlum ásamt magn- esíum og B6-vítamíni til að ná bæði til meltingar- færa og heilastarfsemi. ERTU MEÐ STERK BEIN? BEINVERND ER MIKILVÆG ALLA ÆVI OSTEO ADVANCE er fullkomin blanda fyrir beinin • Kalk og magnesíum í réttum hlutföllum • D vítamín tryggir upptöku kalksins • K2 vítamín sér um að kalkið skili sér í beinin Sölustaðir: Flest apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana FÓLK KYNNINGARBLAÐ 3 L AU G A R DAG U R 4 . JA N ÚA R 2 0 2 0

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.