Fréttablaðið - 04.01.2020, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.01.2020, Blaðsíða 33
Byggjum saman nýjan Landspítala Nú eflum við liðsheild Hringbrautarverkefnisins Nýr Landspítali ohf. eflir verkefnastjórn Hringbrautarverkefnisins og leitar að öflugum fagmenntuðum starfsmönnum á ýmsum sviðum. Leitað er að starfsmönnum sem eru menntaðir í verk- eða tæknifræði, arkitektúr, viðskiptafræði, verkefnastjórn eða hafa aðra sambærilega menntun. Krafist er minnst fimm ára reynslu á sviði verkefnastjórnunar verklegra framkvæmda, eftirlits-, hönnunar- eða fjármála eða sambærilegra verkefna sem NLSH vinnur að. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf og annað sem umsækjandi telur skipta máli. Ítrekað er að farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál, í samræmi við persónuverndarstefnu NLSH, og þeim svarað formlega. Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur með höndum stjórnun á Hringbrautarverkefninu sem m.a. felur í sér uppbyggingu gatnagerðar og bygginga- framkvæmda á nýjum Landspítala við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila m.a. stjórnvöld, Landspítalann, Framkvæmdasýslu ríkisins, Háskóla Íslands, sjúklinga- samtök, Reykjavíkurborg og Ríkiskaup. Fjöldi ráðgjafa starfar fyrir og með NLSH. Nú starfa tíu starfsmenn hjá NLSH. Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is Nánari upplýsingar: Ari Eyberg (ari@intellecta.is) Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Umsóknarfrestur: 10. janúar 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Við leitum að starfsmönnum til að annast m.a.: • Aðalverkefnastjórn • Áætlunar- og kostnaðareftirlit • Stjórnunarverkfræði á verkstað • Fjármálagreiningar • Samræmingarstjórnun • Tæknivinnslu á sviði Procore • Sérfræðiþjónustu í WBS • Öryggis- og umhverfisstjórnun • BIM sérfræðivinnslu • Verkefni vegna Breeam • Fag- og verkeftirlit • Verkefnastjórn hönnunarstarfa • Hönnunareftirlit og hönnunarrýni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.